Vikan


Vikan - 05.07.1979, Blaðsíða 20

Vikan - 05.07.1979, Blaðsíða 20
Barnaleikföng eiga að vera fyrir börn-bamanna vegna! Fóstrur em orðnar fyrirferðarmikil stótt í þjóð- félaginu, og ekki að ófyrirsynju, þar sem flest nútímabörn alast upp á barnaheimilum í umsjá þeirra að meira eða minna leyti. Fóstmr em með börnum alla daga og vita því e.t.v. betur en margir aðrir hvað þeim er fyrir bestu. Fyrir skömmu hélt fóstmfélagið sýningu á „góðum leikföngum", þ.e. leikföngum sem ekki teljast mannskemmandi, og vom fóstmrnar á einu máli um að slík sýning væri hin þarflegasta þar sem verslanir væru uppfullar af alls kyns dóti sem nefnt væri leikföng, en risi tæpast undir nafni vegna þess hversu forheimskandi það væri, og sumt bókstaflega hættulegt. — Leikföng eiga að vera þannig úr garði gerð að þau hvetji börnin til að reyna hæfni sína því að við það eykst hæfni þeirra smátt og smátt og þrosk- inn um leið, sögðu fóstrurnar þegar þær voru spurðar um hvernig gott leikfang ætti að vera. Gott leikfang á líka að ýta undir það jákvæða hjá börnum, bættu þær við, en ekki að vera tæki til að fíflast með út í loftið eins og t.d. þegar börn leika sér með byssum, hlaupa eins og vit- firrt út um allt og drepa hvort annað — í þykjustunni að vísu. Gott leikfang á ekki að hrökkva í sundur þegar óvanar hendur fara um það, og hvað þá við það eitt að detta í gólfið. Því þarf það að vera úr góðu, sterku og sveigjanlegu efni, ekki odd- hvasst og engin hætta má vera á því að börn geti klemmt sig á leikfanginu. Fóstrur eru á einu máli um að Lego-kubbar séu með albestu leikföngum. í þeim sameinast allir þeir kostir sem gott leikfang á að vera búið. Það örvar sköpunargleðina, er úr góðu efni og er til í ýmsum stærðum eftir því á hvaða aldri notendur eru. Enda stóð á einu veggspjaldinu á sýningunni: „Stór stykki fyrir lítil börn, litil stykki fyrir stór Þessi hringla er gott leikfang. Hana er hœgt að naga á alla kanta og auk hringluhljóðsins er óbrjótandi spegill ó bakhlið. Einnig hreyfast augun. Gott fyrir böm 0-6 mánaða. Hér eru aftur ó móti dœmi um slœm leikföng fyrir svipaðan aldursflokk. Plastfígúrur úr lélegu efni sem tætist upp úr auk þess sem ýlublístra er á botni slikra dýra. Inn um hana sýgst slef, vatn og annað með þeim afleiðingum að figúran verður illa lyktandi með tímanum. Hver kannast ekki við lyktina? 20 Vikan 27. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.