Vikan


Vikan - 05.07.1979, Blaðsíða 30

Vikan - 05.07.1979, Blaðsíða 30
STJÖRNUSPÁ llnílurinn 2l.mars 20.ii|iril NauliA 21.;ipríl 2l.niaí Tu'burarnir 22.mai 2l.júni Eitthvað sem hefur hvílt mjög þungt á þér snýst til betri vegar og þú getur litið framtíðina í bjartara ljósi. Flýttu þér þó ekki um of í sam- bandi við allar meiri- háttar ákvarðanir. Miklar deilur og heitar gætu oröið milli þín og einhvers vinar, sem hefur mjög ákveðnar skoðanir. Dragðu ofur- lítið í land, því ella gætir þú orsakað að- skilnað um tíma. Vikan verður nokkuð góð í heildina en til þin eru gerðar miklar kröfur og þér finnst oft sem þú munir ekki rísa undir þeim án utanaðkomandi hjálpar og aukins skiln- ings ættingja. kr. hhinn 22. jimi J.T.Júli Fjármálin eru að komast í lag og þér finnst tilvalið að gera þér dagamun i tilefni þess. Farðu varlega í þeim efnum, því ella gæti ástandið orðið mjög svipað og áður fyrr en varir. l.joniO 24.júli 24.;»iíú‘l Svartsýni og deyfö sækir að þér en þar er við engan að sakast nema þína eigin skap- gerð. Hertu þig upp og líttu i kringum þig. Margir eiga í meiri erfiðleikum en láta samt ekki bugast. Gættu þess að gleyma ekki gefnum loforðum því ella mun illa fara. Breytingar á núverandi högum leggjast illa i þig, en þær ættu hins vegar að verða þér mikið gleðiefni siðar. Vertu á verði ef einhver biður þig um peningalán og treystu ekki um of á heiöarleika annarra. Atvik frá síðustu vikum valda þér áhyggjum en þú getur treyst þvi að það fer á betri veginn. Siciniíeiiin 22.dcs. 20. jnn. Maður sem þú kynnist í þessari viku hefur und- arleg áhrif á þig og þér gengur illa að mynda þér skoðun á manngerð- inni. Sýndu aðgætni og reyndu að vera með jákvæðara móti i fram- komu. N|torúdrckinn 24.okl. lí.Vinn. Seinlæti og áhugaleysi i störfum mun koma þér í koll og verður væntan- lega til þess að þú tekur á honum stóra þinum. Ekki mun af veita, því ýmislegt óvænt veldur erfiöleikum og töfum. \alnshcrinn 2l.jan. I*>.íchr. Hversdagsleikinn er að sliga þig og þér finnst ekkert muni geta breytt núverandi ástandi. Stundum er nauðsynlegt að sjá um allar breyting- ar af eigin rammleik og reyna að hvetja aðra til dáða. Hniininúurimi 24.nót. 2l.dcs. Nýjar fréttir berast í sambandi við mál sem lengi hefur verið þér til trafala. Þú munt þurfa á þolinmæði að halda svo vel fari í lausn máls- ins og skalt sýna sjónar- miðum annarra meiri skilning. Kiskarnir 20. fchr. 20.utars Gerðu sem minnst að því að blanda þér í einkamál annarra. 1 fæstum tilvikum gerir það nokkurt gagn og af- leiðingar slíkrar af- skiptasemi eru ósjaldan afdrifaríkar og nei- kvæðar. Hvað er þetta? ■j-uo^in •[^ABpuAuispfq ■£ •tdos[[BjjnQ[u e )}oq 'i i^eh ‘I 30 Vikan 27. tbl,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.