Vikan


Vikan - 05.07.1979, Blaðsíða 40

Vikan - 05.07.1979, Blaðsíða 40
— t dag þekkjum við enga Paradís, sagði Bettý. — Við verðum að fá hreint vatn, ferskt og heilnæmt loft og fyrir því berjumst við. Er eitthvað rangt við það? Þið ættuð að styðja okkur, frekar en gera grín að baráttumálum okkar. — Ekki dettur mér í hug að gera grín að ykkur, sagði Jim. — Mér finnst það stórkostlegt, sem þið eruð að fást við. Ykkar kynslóð er sú eina, sem við getum vænst einhvers af. Eina vonin. Það eruð þið sem erfið heiminn. Bettý sperrti eyrun: — Hvað, ég hélt að þú álitir okkur ekki með öllum mjalla. — Svo kann að virðast, viðurkenndi faðir hennar. — En ég er alveg á ykkar bandi í baráttunni fyrir bættum heimi. — Þetta segirðu, pabbi, en samt hendirðu plastumbúðum frá þér hvar sem er, sprautar eitri í garðinn og... — Ég held því ekki fram heldur, að ég sé alfullkominn, sagði Jim óþolin- móður. — Ég veit að ég geri ýmislegt rangt af mér. Ég er ekki neinn dýrlingur. Bettý horfði hugsandi á kertaljósið. — Það er nú einmitt það sem er að! Ég verð alltaf svo ergileg við ykkur, af því að þið Þegar rafmagnið fór eruð ekki fullkomin. Mér finnst þið vera alveg ómöguleg stundum. Júlía horfði ástúðlega á dóttur sina. — Enginn er fullkominn, Bettý. Maður verður bara að taka á þolinmæðinni við þá sem manni þykir vænt um. — Þú átt við, að ég þyrfti að beita henni oftar, sagði Bettý stillilega. — Mamma átti víst ekki aðallega við þig, sagði Jim. — Ég veit að ykkur finnst ég tala of mikið um gömlu góðu dagana, en þar fyrir er ekki sagt, að ekkert hafi verið að þá. Það var ekki síður óréttlæti og fordómar i þá daga. Það var bara ekki til siðs að nefna slíkt. Allt í einu ljómaði á öllum lömpunum og kertaljósin virtust svo ómerkileg og vesæl. Frá herbergjum barnanna drundi í útvarpi og sjónvarpi. — Slökkvið á þessum bölvuðu tólum, sagði Jim argur. Hann stóð upp og blés á kertin. — Æ, það sem var svo friðsælt og gott í rökkrinu, sagði Ellen. — Það er synd að gera þetta ekki oftar. — Já, þaðerrétt, sagði Júlía. — Við skulum hafa notalegt kvöld fljótlega hjá okkur, sagði Ellen. — Ég kveiki kertaljós um allt... Júlía hristi höfuðið. — Það verður aldrei eins. — Því ekki, sagði Martin hissa. — Af því að mamma þín segir það, svaraði Jim. — Það hlýtur að vera næg skýring. Hann var að enda við að stilla raf- magnsklukkuna þegar Júlía kom inn í stofuna, eftir að hafa fylgt gestunum til dyra. — Mér datt ekki í hug, að klukkan væri svona margt, sagði hún. — Þú hlýtur að vera dauðuppgefinn. — Nei, reyndar ekki. Hann stóð og É FÉLAG .ÍSLENZKRA HLJÓMLISTARMANNA útvegar ydur hljóðfœraleikara og hljómsveitir við hverskonar tœkifœri Vinsamlegast hringið í 20255 milli kl.14-17 I5INNI & I ISSI 40 Vlkan 27. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.