Vikan


Vikan - 05.07.1979, Blaðsíða 49

Vikan - 05.07.1979, Blaðsíða 49
„Ávani,” svaraði Nick stuttlega. Hann vildi að Farson talaði. Flóttamaðurinn hnyklaði brýrnar. „Ekki vissi ég að þið yrðuð þrír til þess að fara í þessa — ah — sendiför, hr. Dexter.” „Þér tókuð ekki neitt fram um fjölda starfsmanna,” minnti Nick hann á. Farson lét aftur augun. „Það er rétt!” Hann kveikti sér i smávindli en tók síðan stórt umslag úr vasa sínum og lét það á borðið. „Útborgunin,” sagði hann. „Hversu vel er konu yðar gætt, hr. Farson?” Þetta var það fyrsta sem Lilli sagði. Farson leit undrandi á hann. „Nú, hr. Selkirk,” svaraði hann. „Þó að hún sé ekki beinlínis læst inni er hún fangi. Ég er með þessa vanalegu vir- girðingu í kringum húsið mitt. Og það verður að minnsta kosti einn vopnaður vörður frá hernum á verði. Mér tókst að læðast fram hjá honum þegar dimmt var orðið.” Lilli horfði á Farson allan tímann meðan hann talaði. „Nokkrir þjónar, hr. Farson?” „Aðeins einn núna. Kareem, pilturinn er ennþá þarna. Hann er frú Farson trúr.” Hann gerði hlé. „Ég held að hann myndi fórna lífi sínu fyrir hana.” „Þessi Kareem. Hve lengi hafið þér Framhald í næsta blaði. 27'tbl. Vikan 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.