Vikan


Vikan - 05.07.1979, Blaðsíða 63

Vikan - 05.07.1979, Blaðsíða 63
ófrjósemi síðar á ævinni. Einnig er það mjög misjafnt hvaða áhrif pillan hefur á hvern einstakling. Sumar konur þjást af ógleði og aðrar telja hana hafa slæm áhrif á tauga- kerfið. Farðu mjög varlega í notkun hennar, taktu hana aðeins samkvæmt ráðlegging- um læknis og fáðu aldrei „lán- aðan” skammt hjá vinkonum þínum. Hélstu að ég væri að gera að gamni mínu? Kæri Póstur! Ég er nú að skrifa í annað sinn, síðast skrifaði ég í endað- an mars s.l. Ég hef aldrei séð spurningar í Póstinum iíkar mínum (nema um flugnám) og þú hefur kannski haidið að ég væri að gera að gamni mínu, eða er ég ef til vill aðeins of óþolinmóður? Nú eru það spurningarnar: Þarf maður að hafa lögheim- ili til að ganga í breska eða bandaríska herinn? Ef svo er ekki, hvað þarf maður að vera gamall? Hvað stendur þjálfunin lengi hjá óbreyttum og hve lengi hjá foringja? Hvar fœr maður nánari upplýsingar? Þetta sama vildi ég fá að vita um Franska útlendingaherinn (nema þá fyrstu). Hvað þarf maður að vera gamall til að taka flugpróf? Hvað tekur það langan tíma? Hvað kostar hver flugtími? Einn herskár. P.S. Geturðu sagt mér hvort Sven Hazel er á lífi? Ja, satt að segja var Pósturinn að vona að þú værir að gera að gamni þínu. Það er illskiljanlegt að þeir, sem eru svo lánsamir að búa í landi þar sem her- skylda er óþekkt fyrirbrigði og allur stríðsrekstur víðs fjarri, láti sér til hugar koma að ana sjálfviljugir út i eitthvað slíkt. Ef til vill væri það til bóta að þú hættir án tafar að fylgjast með stríðsmyndum í sjónvarpi og kvikmyndahúsum. Þú getur alveg trúað því að það er fátt skylt með þeim hernaði, sem þar er sýndur og því sem gerist í raunveruleikanum, og það verður seint ánægjulegt verk- efni að murka lífið úr öðru fólki, hver sem „málstaðurinn” annars er. Ef þú getur á engan máta losað sjálfan þig við þess- ar hugmyndir ættir þú að snúa þér til sendiráða viðkomandi landa og fá nánari upplýsingar. Flugnám mun vera mjög kostnaðarsamt hér á landi. Til þessa hefur hver flugtími kost- 'að 15.500 krónur, en nýlega hefur verið stofnaður klúbbur flugnema og kennara, sem ætla sér að gera þetta á einhvern máta kostnaðarminna. Klúbb- urinn nefnist Flugklúbburinn hf. og formaður hans er Kári Jónsson. Einnig gætir þú haft samband við Flugskóla Helga Jónssonar á Reykjavíkurflug- velli og þar ættir þú að geta fengið tæmandi upplýsingar um námið. Um Sven Hazel veit Pósturinn harla fátt, telur þó að hann sé enn á lífi. Hins vegar ættir þú að hætta um tíma að lesa bækurnar hans og athuga, hvort lífsviðhorfin taka ekki einhverjum breytingum. Pcnnavinir Sandra Sæborg Fannarsdóttir, Herjólfs- götu 8, Vestmannaeyjum óskar eftir að skrifast á við stráka á aldrinum 15-19 ára. Áhugamál margvísleg. Svarar öllum bréfum og mynd fylgi fyrsta bréfi. John M. Kisamwa, P.O. Box 96166, Mombasa, Kenya. Áhugamál hans eru: Bréfaskriftir, ferðalög og sund. Hann er 19ára. Sarah Lanyerd Ochieng, P. O. Box 58744, Nairobi, Kenya. Hún hefur áhuga á sundi, safna póstkortum, frí- merkjum, ferðalögum, poppi, músik, læra erlend tungumál og bréfaskriftum. Húner !4áragömul. Kailesh Onia P.O. Box 10841, Nairobi, Kenya. Hann er 16 ára og vill helst skrifast á við stelpur á hans aldri. Áhugamál hans eru frímerkja- og póst- kortasöfnun. Gulbinser Singh, P.O. Box 298, Molo Kenya óskar eftir islenskum pennavinum. Rosse Bwibo, P.O. Box 30588, Nairobi, Kenya. Áhugamál hennar eru: Frímerki, póstkort, safna gömlum peningum, kvikmyndir og að hitta fólk. Hún er 18 ára. Pennavinir hennar mega veraáaldrinum 18-21. Mr. Michael A. Opuapioh, P.O. Box 72271, Nairobi, Kenya. Áhugamál hans eru bækur og kvikmyndir og hann óskar eftir íslenskum pennavinum. Fjóla Þorsteinsdóttir, Lyngholti, 755 Stöðvarfirdi, óskar eftir pennavinum, bæði strákum og stelpum. Hún er 17 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Kristin Þöll Kristinsdóttir, Brynju, 755 Stöðvarfirði óskar eftir pennavinum, bæði strákum og stelpum. Hún er 17 ára. Svarar öllum bréfum. Ruth og Elna Gunnarsdætur, Selásdal v/Suðurlandsv., Reykjavik, box 10088. Þær langar að skrifast á við stelpur og stráka, hvaðan af landinu sem er, á aldrinum 13-15 ára. Svara öllum bréfum. Miss Rujata Raithatah, P.O. Box 45828, Nairobi, Kenya. Áhugamál eru margvísleg. Hana vantar stúlku sem pennavin, aldur 18-19 ára. George Ronny Wademu c/o Onyango Arigi, Mombasa, Kenya. Áhugamál hans eru að safna frímerkjum, fótbolti og hann langar að skrifast á við bæði stelpur og stráka. Herson Miay Mwasy, P. O. Box 96166, Mombasa, Kenya. Hann er 20 ára gamall, hefur áhuga á: Músík, lesa bækur, skriftum og kvikmyndum. Jacob Elly Ochieng, P.O. Box 58744, Nairobi, Kenya. Áhugamál hans eru: Sund, söngur, spila á gítar, og alls konar Sftort. Hann vill skrifast á við bæði kynin. Málfriður Vilmundardóttir, Brekkugötu 32,600 Akureyri óskar eftir að skrifast á við stráka og stelpur á aldrinum 12-14 ára. Hún er sjálf að verða 13 ára. Áhugamálin eru: Dans, allar íþróttir, popptónlist, skautar, sund og böll. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Hlíf S. Hreinsdóttir, Auðnum, Öxnadal, 600 Akureyri óskar eftir pennavinum á aldrinum 13-15 ára. Æskilegt að mynd fylgi fyrsta bréfi. G. Bayfield, 17 Belgrave rd Rathumines, Dublin 6, Ireland óskar eftir pennavinum. Mrs. Vivienne Reader, 7 Street Form Cottages Stoke Road Hoo nr Rochester Kent ME 39 B.H. England óskar eftir ífe'nnavinum á íslandi. Hún er 47 ára, gift og tveggja barna móðir. Býr á stócufl) búgarði. Hennar áhugamál eru: Bréfaskriftif, frihiertTEfcortasöfnun, tón- list, lestur, prjónaskapur og orkideu- ■ræktun. Miss Kanthe Barley, 174 West st Umina N.S. W- 2257, Australía óskar eftir pennavinum á Íslandi. Hún safnar frimerkjum og finnst gaman að skrifast á viðfólk i öðrum löndum. Ása Guðmundsdóttir, Ásgötu 17, Raufarhöfn óskar eftir pennavinum á aldrinum 12-14 ára, bæði stelpum og strákum. Áhugamál eru margvísleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Elisabet Fanney Fannarsdóttir, Herjólfs- götu 8, 900 Vestmannaeyjum óskar eftir pennavinum á aldrinum 10-12 ára. Áhugamál eru sund, iþróttir, handbolti og hellingur í viðbót. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Svarar öllum bréfum. Vigdís Helgadóttir, Valdastöðum Kjós, 280 Eyrarkot óskar eftir að skrifast á við stráka og stelpur á aldrinum 13-14 ára. Er sjálf 13 ára. Áhugamál: Skíði, fót- bolti.dansogfleira. Lára K. Lárusdóttir, Brimhólabraut 29, 900 Vestmannaeyjum og Unnur R. Sigurjónsdóttir, Heiðarvegi 35 Vestmannaeyjum óska eftir að skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 14-15 ára. Þær eru báðar 14 ára og segjast hafa margvísleg áhugamál. Melrós Eysteinsdóttir, Eiskhól 7, 780 Hornafirði óskar eftir pennavinum á aldrinum 16-19 árá. Áhugamál eru margvisleg en þó aðallega hesta- mennska. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. 27. tbl. Vikan 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.