Vikan


Vikan - 12.07.1979, Blaðsíða 14

Vikan - 12.07.1979, Blaðsíða 14
Leikfimi lagar allt . . . segir Bianca Jagger, sem hefur lagt diskólífið á hilluna og eignast nýtt áhugamál — líkamsrækt. Bianca Jagger æfir nú leikfimi tvisvar á dag meðfram því sem hún er að reyna fyrir sér sem leikkona. Þessi 33 ára, stór- glæsilega kona, segir að likamsæfingarn- ar hafi breytt lífi sinu gjörsamlega. Henni liður betur, hún hagar sér nú öðruvísi innan um fólk en hún gerði, og svo klykkir hún út með þvi að segja að æfingarnar hafi breytt persónuleika hennar gjörsamlega. Nú snýst lif hennar allt um litla leikfimihúsið i London þar sem hún æfir sig daglega. Augu hennar glóa þegar hún ræðir um æfingar sínar og þann nýja kraft sem þær hafagefið henni: — Ég bý yfir meiri orku núna en nokkurn timann áður. Þegar ég verð þreytt eða stressuð þá fer ég bara út i leikfimihúsið. og þá gleymi ég öllu nema æfingunum. Ég er í miklu betra jafn- vægi en áður og viðhorf min til lífsins og annars fólks hafa breyst mikið. Ég hef ekki lengur þörf fyrir að reykja, drekka né taka neins konar lyf. Ég á ekki gott með að vaka lengi frameftir núorðið — klukkan tvö er ég yfirleitt dauðuppgefin. Bianca hefur ráð handa öllum konum sem vilja auka heilbrigði sitt. Hún segir: — Það eru rassvöðvarnir sem gilda — haldið þeim styrkum og þá mun auka- skinnið framan á ykkur hverfa. Bianca hefur einnig skipt um matar- æði. Núna borðar hún eingöngu salat, fisk, osta og ávexti. Éyrir tveimur árum kom í Ijós við læknisrannsókn að Bianca var með of lágt sykurmagn í blóðinu. Hún var alltaf þreytt á morgnana — var sein að koma sér að verki. Hún vill meina að milljónir — Þetta er allt annað líf, segir Bianca Ifyrrverandi Jagger) sem hér sést i einni góðri æfingu. 14 Vikan 28. tbl,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.