Vikan


Vikan - 12.07.1979, Blaðsíða 22

Vikan - 12.07.1979, Blaðsíða 22
Honoré de Balzac Karen Blixen Tallulah Bankhead Bertrand Russell Noel Coward Peter Sellers Colette Knut Hamsun K. K. Steincke Oscar Wilde Víst er það indælt, stundum. Stundum ómögulegt. Þá verður manni hugsað til orða Sörens Kierkegaards um að hvort sem maður giftir sig eða ekki muni maður sjá eftir því . . . Það er svo sem ekkert nýtt undir sólinni að hjónabandið/sam- búðin vefjist fyrir mörgum. Hér BARNABLEIUR ÞÆGILEGAR Hvað vill barnið annað ? HANDHÆGAR Hvað vill móðirin annað? : .■' ■ Júlíus Sveinbjömsson Laugavegi 26 - Sími 20480 eru nokkur „korn” sem þekktir karlar og konur hafa látið frá sér fara um hjónabandið: ★ Betra vel hengdur en illa g^tur' Shakespeare ★ Er hjónabandið hamingju- samt? — Nei, svo vel gefið er hvorugt okkar. — Af hverju skiljið þið þá ekki? — Nei, svo heimsk eru við heldur ekki! K.K.Steincke. ★ Mörgum eiginmönnum finnst óheppilegt að þeir og eiginkonan hafa gift sig sama dag. Peter Sellers ★ Elskhuginn hefur alla góðu eiginleikana og alla þá slæmu, sem eiginmaðurinn hefur ekki. Honoré de Balzac. ★ í hjónabandi er möguleiki á því sem við köllum hamingju, ef hvorugt hjónanna væntir hamingjunnar ekki endilega. Bertrand Russell ★ Hann var í raun og veru alls ekki eiginmaður hennar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.