Vikan


Vikan - 12.07.1979, Blaðsíða 41

Vikan - 12.07.1979, Blaðsíða 41
hústjöld. íslensku tjöldin eru frá Seglagerð- inni Ægi og þykja mjög góð fjölskyldu- tjöld. Þetta eru þung tjöld, ekki göngutjöld og þyngdin er um tuttugu kíló ásamt himni. Ekki þykir annað ráðlegt en kaupa himin með tjaldinu, því islensk veðrátta býður ekki aðra kosti. Þessi íslensku tjöld henta mjög vel hér á landi og standast fyllilega samanburð við erlenda framleiðslu í verði og gæðum. Því miður eru ekki til neinar myndir af íslensku framleiðslunni, ef til vill má þar segja að sjón er sögu rikari! Hentugt göngutjald fyrir tvo frá Blacki, tagund Marriot Packlite. Þyngdin er 1.9 kíló og verðtA Tveir góðir svefnpokar fró Ajungilak. Tyin er úr 100% holofill, en þafl efni er notafl I staflinn fyrir dún, ætlaflur fyrír hitastíg allt niflur í 10 grófla frost, verð 40.000 krónur. Greenland er tvöfaldur dúnpoki, ætlaflur hitastígi niður i 30 grófla frost. Þetta eru tveir pokar, sem mó leysa í sundur og nota sem sumar- poka fyrir tvo aðila. Verfl 100.000 krónur. Breskur klifurpokl, Haston Alpiniste. Hann fæst í mörg- um stærðum (eftir lengd þess sem pokann ætlar afl nota), ætlaður fyrir fjallaklrfrara, verfl 22.000 krónur. 42.600 krónur. 1,65 m VÁN VIKAN Á NEYTENDA- MARKAÐI Svefnpokar eru einnig af ýmsu tagi, allt frá vönduðum dúnpokum yfir í sumar- bústaðapoka, verð frá 12000 til 140.000. Verð dúnpoka ákvarðast fyrst og fremst af magni dúnsins, sem í pokanum er. Hafa ber í huga að mikill verðmismunur getur verið á dúnpokum, en þá er um að ræða magn og gæði dúnsins í pokanum, því umbúðirnar eru fremur verðlitlar. Yfirleitt er notaður gæsadúnn eða andadúnn í alla betri poka i dag. Ódýrir dúnpokar eru í flestum tilvikum hið mesta rusl, óflokkaður dúnn og alls kyns fiður. Eggert Lárusson í Skátabúðinni «_______________________________________ LegghlHar fóst af ýmsum stærflum og gerflum, verfl i kríngum 8000 krónur. sagði okkur að því miður virtust íslenskir framleiðendur svefnpoka ekki hafa nægan skilning á notagildi og hönnun til þess að standast samanburð við erlenda fram- leiðendur. Hér á landi eru framleiddir fíber- pokar úr úrvalsefni, en hönnunin er sérlega slæm. Þetta eru einungis sumar- bústaðapokar, sem eru ágætir til sinna nota, en allsendis ófullnægjandi annars staðar. Þarna er um að ræða fyrir- ferðarmikla teppapoka, sem enginn gengur með á fjöll eða ferðast með langar leiðir gangandi. Sem poki í upphitaðan sumar- bústað, eða þar sem tjaldað er við stuðara- hornið að sumarlagi er framleiðslan ágæt, 28. tbl. Vikan 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.