Vikan


Vikan - 12.07.1979, Blaðsíða 42

Vikan - 12.07.1979, Blaðsíða 42
Óbrjótandi kaeli- og hitabrúsi. Heldur sjóðandi vatni heitu i tólf tíma og fer á þeim tíma úr 90 gróflum niður 140 gráflur. Verfl 8.900. Sœnskur bensfnprimus frá Optimu*. Sérfega auflveldur og meflfœrilegur í notkun og hefur mikifl hitagildi miðað við þyngdareiningu. Einnig er hœgt að fá litla gasprímusa, en aflalgallinn vifl þá er afl þeir verfla illnothæfir, þegar kemur niflur fyrir frostmark. Verfl 12.900. ÁttavM frá Sllva mafl innstillanlegri misvisun og hallamæli. Einhverjir bestu áttavitar, sem völ er á í heiminum, verfl 9.100 krónur. Skómir, sam Erla ar I á myndinnl eru láttlr gónguskor tra nasunger, verfl 20.700. Sokkamir em norskir, iináháir, 80% ull og 20% gerviefni, verflið er 3.200 krónur. Vel regnþéttar enskar buxur frá Rohan, úr stretsefni og sérstaklega styrktar á hnjám og sitjanda. Verð 21.700 krónur. Peysan er frönsk, frá Helene Chatel, verð 35.700 krónur. Hún er úr sérstaklega unninni og prjónaðri uli, þannig að hana má þvo i þvottavél. Styrkt á olnbogum og öxlum, mefl vasa á maga, með rennilás og renndum, háum kraga. Jakkinn er tvöfaldur, úr vindþéttu bómullar- og terelyneefni frá Rohan, verfl 29.800 krónur. Hanskar með leflurlófa og prjónuflu baki, verfl 7.900 krónur, frá franska fyrirtækinu Racer. Kikir er einnig ómiss- andi, þessi er frá japanska fyrirtækinu Capitar, verfl 27.700 krónur. en meira ekki. Úr sama efni mætti fram- leiða poka með múmíulagi til nota í veru- legum ferðalögum, með talsvert víðtækara notagildi. Bakpokar verða að miðast nokkuð við hæð eigandans. Þeir eru misstórir og með mislöngum grindum. Allt frá 15-20 lítra dagpokum til 125 lítra poka fyrir lengri ferðir. Barnaburðargrindur eru líka nauðsyn, ef yngsti fjölskyldumeðlimurinn á að fara með, verð 19.600 krónur. Gönguskór kosta frá 11.000 upp í 42.000 kr. og hlífðarfatnaður, bæði vatns- þéttur og vindþéttur, fæst í miklu úrvali. Allur mögulegur smávarningur er ómiss- andi, svo sem pottasett, hitabrúsar, vasa- 42 Vikan 28. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.