Vikan


Vikan - 12.07.1979, Blaðsíða 43

Vikan - 12.07.1979, Blaðsíða 43
Erla Þorsteinsdóttir, starfsmaður f Skátabúðinni er val klædd fyrir ferðalagið. Hún ar I hlffðarfatnaði frá Max, vindþóttum og skúrheldum, verð 13.100 krónur. Þetta er mjög lóttur og fyrirferðarlitill klæðnaður og slíkur klæðnaður er nauðsynlegur fólki á öllum aldri. Með prjónahúfu frá Löfler, verð 2.600. Á baki hefur hún ferðabúnaðinn, bakpoka frá Bergans, verð 25.500. Þetta er fimmtiu litra poki og hentar fólki, sem er minna en 1.70 m á hæð. Efri pokinn er hlifðarpoki fyrir svefnpoka og tjald, verð 4.500 og neðst er einangrunadýna til þess að sofa á frá Karrimore, verð 4.500 krónur. ljós, hnífar og fleira, hvort sem kaupandinn er skrifstofumaður á leið í sumarbústaðinn með fjölskylduna eða fjallagarpur á leið í jöklaferð. Þegar um kaup á þessum hlutum er að ræða er nauðsynlegt að vanda valið vel, því þarna liggja nokkuð miklir fjármunir, ef allt er tiundað nákvæmlega. Verið því ófeimin við að leita sem gleggstra upplýsinga og jafnvel koma aftur og aftur í sömu verslunina. baj Lóttir gönguskór frá Kastinger. Notaðir i styttri dagferðir og annað, þar sem ekki eru bornar meiriháttar byrðar. Verð 20.700. HáHstífir gönguskór frá Kastinger með hinum heimsþekkta vibramsóla fyrir fjallgöngur. Ætlaðir til styttri og lengri ferða og notaðir við hvers konar aðstæður. Verð 26.700 krónur. Pottasett frá Optimus, ætlað fyrir einn eða tvo. Einstaklega fyrirferðarlitið og létt, verð 4.600 krónur. 28. tbl. Vlkan 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.