Vikan


Vikan - 19.07.1979, Blaðsíða 2

Vikan - 19.07.1979, Blaðsíða 2
fUK 29. tbl. 41. árg. 19. júlí 1979. Verö kr. 850. VIÐTÖL OG GREINAR 6 Börnin og viö — Þáttur í umsjón Guðfínnu Eydal: Foreldrar sem misþyrma börnum. 8 Svartagullið í Norðursjó. Vikan heimsækir oliubæinn Stavangcr i Noregi, en olíukaup frá Noregi hafa verið mikið til umræðu hérlendis. 22 Breyttir búskaparhættir. Fyrir austan fjall búa tveir ungir bændur sérstöku búi. Vikan hcimsótti þá og spjallaði við þá um störf þeirra. 24 Vikan skoðar hótel og veitingahús í Þýskalandi. Jónas Kristjánsson lítur inn í Hofbráuhaus, en þar geta allt að 4000 manns setiö að öldrykkju í einu. 36 Áður var hann þarfasti þjónninn, nú er hann besti vinur mannsins. — Vikan var viðstödd, þegar hestur var vanaður, — nokkuð, sem er daglcgt brauð, en ótrúlega fáir hafa séð. 50 Duiræn rcynsla heitir 38. grein Ævars R. Kvaran í greinaflokknunt Undarleg atvik. SÖGUR: 16 Leporella, 2. hluti eftir Stefan Zweig. 26 Smásaga: Björn eftir Kerstin Arthur-Nilson. 44 Máialiðar eftir Malcolm Williams, 3. hluti. ÝMISLEGT: 2 Mest um fólk: Bein útsending úr Breiðholti. 31 Skrýplar, Skrýplar!! Stórt plakat.. 4 Sumargetraun, síðasti hluti. 34 Draumar. 35 5 mínútur með Willy Breinholst: Lestarránið mikla. 40 Vikan á ncytendamarkaði: Við lít- um inn í verslunina Handíð. 52 F.ldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara: BulT stroganoff að hætti Rússa. 54 Hcilabrot. 60 í næstu Viku. 62 Pósturinn. VIKAN. Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Helgi Pétursson. Blaðamenn: Borghildur Anna Jóns- dóttir. Eirikur Jónsson. Hrafnhildur Sveinsdóttir. Jóhanna Þráinsdfittir. Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsinga stjóri: Ingvar Sveinsson. Ritstjórn i Síðumúla 12. auglýsingar. afgreiðsla og dreifing i Þverholti 11. simi 27022. Pósthólf 533. Verð i lausasölu 850 kr. Áskriftarverð kr. 3000 pr. mánuð. kr. 9000 fyrir 13 tölublöðársfjóröungslega. eða kr. 18.000 fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. gjald dagar: Nóvember, febrúar. maí og ágúst. Áskrift i Reykjavik og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málefni neytenda er fjallað i samráði við Neytendasamtökin. Bima Ingadóttir, hljóðstjóri, Erla Guðjónsdóttir, fjallkonan, Andrea Steinarsdóttir, Línudrottning, Ástríður Sigvaldadóttir, hœfileikakona, Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Spánverji, Ágústa Hjálmtýsdóttir, háseti, Birna Bergsdóttir, húsmóðir, Jónína Ragnarsdóttir, skipstjóri, og tvær úr Tungunum, Dögg Theodórsdóttir og Lilja Bragadóttir. Fyrir framan eru þær Sigríður Hannesdóttir, blaðamaður, Bjarnlaug Daníelsdóttir, undrabarn, og hafmeyjan Sesselja Magnúsdóttir. Ljósmyndir: Guðrún Bjartmarz Kvenfélag í beinni útsendingu Kvenfélagsfundir hafa tekið nokkrum breytingum hin síðari ár eins og svo margt annað. Fundirnir eru ekki eins fast- bundnir og byggjast í auknum mæli á félagsstarfi og fræðslu. I Efra-Breiðholti er starfandi kvenfélagið Fjallkonur og hefur þar ýmislegt gerst í vetur. Það er fimm ára og líklega er þetta félag með yngstan meðalaldur félaga, sem búast má við í svo ungu hverfi. í byrjun sumars fengu þær Sigríði Hannesdóttur til að leiðbeina þeim í framsögn og settu síðan á svið revíu í tilefni komu Kvenfélags Árbæjar. Þarna var á ferðinni sjónvarps- þátturinn Vasaljós í beinni út- sendingu og tókst það með miklum ágætum. Sýningin vakti slíka athygli að þær hafa síðan verið beðnar um endurtekningu á fundum fleiri kvenfélaga. Það ír að vísu nokkrum vand- Baksviðs var ymislegt að gerast og hendur Iðtnar standa fram úr ermum. Lilja Bragadóttir tekur smám saman á sig gervi einnar úr Tungunum. kvæðum bundið, því enginn fastbundinn texti var notaður, heldur talaði hver frá sínu brjósti. En á þessum fundi varð þeim ekki fótaskortur á Itungunni. baj Undrabarnið var strax oröið heldur mikið um sig á sex ára aldri. Blaðamaðurinn teygir sig upp í höfuðhæð undrabarnsins sem þarna mætti i sórhönnuðum nátt- fatnaði fyrir undrabörn. 2 Vikan 29. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.