Vikan


Vikan - 19.07.1979, Blaðsíða 24

Vikan - 19.07.1979, Blaðsíða 24
Hofbrauhaus: 4000 kneyfa öl(iö) samtímis Vikan skoðar hótel og veitingahús í Þýskalandi Sem gamall Berlínarbúi á ég erfitt með að viðurkenna þá staðreynd, að Mtlnchen er hin raunverulega höfuð- borg mannlífs í Þýskalandi. Þar er mest um að vera og þangað vilja flestir flytja. Stundum vilja Milnchenarmenn ekki viðurkenna, að borgin sé þýsk. Hún er höfuðborg „fríríkisins” Bæjaralands, sem hefur þóknast að taka þátt í sambandslýðveldinu. Jafnframt er látið að því iiggja, að þetta sé tímabundið ástand. 6. Munchen § Margt er með öðrum brag í Múnchen en í nyrðri borgum Þýskalands. Skruggukerrur lögreglunnar eru ekki lengur Benzar, heldur BMW. Og gráir litir lögreglubúninga víkja fyrir fann- hvítum ofurstaklæðum „fríríkisins”. Fyrir ferðamanninn er miklu meira að skoða í þessari 1,3 milljón manna borg en í öðrum borgum landsins. Múnchen er full af fornum húsum. Og hún er þar að auki mesta listaborg og mesta safna- borg Þýskalands. Einkennistákn borgarinnar eru hinir tveir turnar Frúarkirkju. Kirkjan er frá árunum 1458-1488 og situr 1 miðju göngugötunetinu 1 gamla miðbænum. Rétt við kirkjuna eru gamla og „nýja” ráðhúsið, sem bæði eru reyndar gömul. Héðan er steinsnar til Karlstorgs, sem Múnchenarmenn kalla „Stachus”, Hór er „nýja" réðhúsifl vifl Maríutorg og Frúarkirkja i baksýn. þungamiðju borgarlífsins. Á þessu svæði eru raðir af gömlum kirkjum, höllum, söfnum og leikhúsum. Og svo auðvitað af hótelum og veitingahúsum, sem hér verða gerð að umræðuefni. ÁVALLT í FARARBRODDI TEIKNIPENNA Viðurkenndir úrvals pennar fyrir atvinnumenn, kennararog námsfólk. Rotring teiknipennar og teikniáhöld fást í þægilegum einingum fyrir skóla og teiknistofur. Tvöföld þétting I hettunni tryggir, að eigin- leikar (Rotring Isograph) eru ávallt hinir sömu, jafnvel þótt hann hafi ekki veriö notaður lengi. itg)tring isograph® Allar nánari upplýsingar: PENNAVIÐGERÐIN Ingólfsstræti 2, simi 13271 14 Vlkan tý. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.