Vikan


Vikan - 19.07.1979, Blaðsíða 39

Vikan - 19.07.1979, Blaðsíða 39
 Svo er skorið 6 og folinn er ekki lengur með eistu. Að vörmu spori vakner Skjöni en er heldur östyrkur og dettur til skiptis A höfuðið eða afturendann .. . . . . en nœr sAr fljótt og skokkar til fólaga sfns sem stendur þar rótt hjó. „Velkominn vinur, nú ert þú einn af okkur," mðtti lesa úr augum þess brúna. hestinum að óvörum, svæfir og sker og að nokkrum mínútum liðnum stendur hesturinn upp að nýju og leitar ekki á hryssu eftir það. Enda kemur hann til með að hafa nóg að gera við að skokka undir konum, körlum og börnum það sem eftir er, og gott eitt um það að segja. En skepnan er ekki söm á eftir og vafasöm nákvæmni að kalla graðhest og vel taminn reiðhest sömu dýrategundina. Að vísu heita þeir þáðir hestar, bíta gras og éta hey og hafa svipaðar útlínur, en þar með er allt upptalið. Skapferlið er allt annað. VIKAN fylgdist með því einn daginn fyrir skömmu þegar tveggja vetra trippi, ærslafullt og óviðráðanlegt, var breytt í tilvonandi leikfélaga mannsins með einfaldri aðgerð sem aðeins tók nokkrar minútur. Við óskum Skjóna alls hins besta í tilbreytingarleysinu eftirleiðis — ef guð lofar þá á hann eftir að vera í hlutverki „besta vinar mannsins” í næstu 20 ár eða svo. e.j. Ljósm. Jim Smart 29. tbl. Víkan 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.