Vikan


Vikan - 19.07.1979, Blaðsíða 51

Vikan - 19.07.1979, Blaðsíða 51
sem framliðin persóna hefði átt og leggja hann á borð sem Peters var við. Frúin tekur með sér brjóstnælu sem amma hennar hafði átt og arfleitt hana að. En á leiðinni á fundinn hefur hún skipti á þessari brjóst- nælu og fær i hennar stað aðra nælu, stóra og forn- lega. Framliðin stúlka sem hafði verið mjög góð vinkona hennar frá barnæsku hafði látið þessa nælu eftirsig. Á fundinum tekur Peters upp brjóstnælu sem sögð var vera með „berjaklasa”. Einn af fundarmönnum tjáir sig eiga hana og Peters byrjar þá á að lýsa veru í sambandi við þennan hlut. Maðurinn, sem hafði eignað sér næluna, kannast ekki við að neitt standi heima. Peters varð gramur, gekk fram í salinn að manninum og spurði: „Ætli þér eigið þá þennan hlut?” Þá sá maðurinn að þetta var ekki hans næla. Enginn kannaðist viðhlutinn. Frú Guðrún hafði ekki tekið nógu nákvæmlega eftir nælunni sem hún hafði afhent, þar sem hún átti hana ekki og hafði ekki haft hana með höndum meira en þetta. Peters sagðist nú ekki sleppa við þessa veru og kvaðst verða að lýsa henni nánar. Þegar hann kom fram til að sýna næluna fannst frú Guðrúnu eins og hún þekkti eiganda þeirrar nælu sem hún hafði komið með. Peters varð svo líkur henni þegar hún hafði verið rengd um eitthvað. Lýsingin á verunni stóð alveg heima við endurminninguna um þessa fram- liðnu vinkonu hennar, og látbragðið varð að lokum svo líkt henni að frúGuðrúnsagði viðstúlku sem hafði farið með henni á fundinn og sat hjá henni: „Er þetta ekki líkt henni B. sálugu?” Stúlkunni fannst það lika. Samt kom frúnni ekki í hug að þetta væri hennar næla, sem um var að ræða. Sérstaklega var það umsögnin um „berjaklasann” sem villti um fyrir henni. Hún hafði ekki veitt því athygli að neitt, sem nefnt yrði því nafni, væri á nælunni. Hún tók auðvitað sína nælu og setti hana á brjóstið í fundarlok. Á heimleiðinni fór hún með öðrum inn á kaffihús og tók frá sér sjalið. Þá sagði stúlkan sem hafði setið hjá henni: „Já, en nafna mín .. . þú ert með næluna sem mest var reksið útaf!" Og það var rétt. Myndin af berjaklasanum var á nælunni. Annað atvik gerðist á fundinum sem frú Guðrúnu þótti merkilegt. Fjórum sinnum — með nokkru milli- bili — heyrði Peters kallað nafnið „Anna”. 1 fjórða skiptið tók hann að lýsa þessari „Önnu" og sagði meðal annars að hún hefði dáið í fjarlægum lands- hluta. Hann sagði hve gömul hún hefði verið á að giska, hve mörg börn hún hefði átt og hve langt væri síðan hún dó. Amma frú Guðrúnar hét Anna og hafði dáið norður á Sléttu. Allt sem um þessa „Önnu” var sagt var rétt, ef það átti við ömmu frúarinnar. Þessi framliðna kona hafði verið ákaflynd og vilja- sterk. Hafi þetta verið hún virðist hún ekki hafa viljað láta svipta sig tækifærinu til að gera vart við sig. þó brjóstnælan hennar kæmist ekki á fundinn. Endir 29. tbl. Vikan 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.