Vikan


Vikan - 26.07.1979, Blaðsíða 2

Vikan - 26.07.1979, Blaðsíða 2
30. tbl. 41. árg. 26. jöU 1979 Verðkr.850 CREiNAR OG VIÐTÖL__________ 6 Bornin og við i uinsjá Guðfinnu Eydal: Rosenthal-tilraunin. 8 Ofbeldi & heimilum: Samantekt Eiriks Jónssonar blaðamanns um störmal, sem Iftið fer fyrir á yfir- borðinu. 18 Bilasalfrxði: Það er hægt að vita mikið um þig með þvi einu að skoða bilinn þinn. 20 Hugarflugsförðun: Vikan var viðstödd, þegar förðunarmeistarar foru a kostum í fagi sinu. 24 Vikan skoðar hótel og veitingahús i Þýskalandi: Mestir matmenn og dugnaðarforkar. 36 Börn i þrælavinnu: Viða um heim tlðkast að láta börn vinna erfiöis- vinnu. 38 Vikan og Neytendasamtökin: Lýsingu er viða ábótavant. SÖGUR: 14 Leporella, 3. og siðasti lilnti fram- haldssögunnar eftir Stefan Zweig. 26 Smásaga: Mainina hefur slæman smekk. 35 5 mínútur með Willy Breinholst: Paradís fyrir tvo. 44 Málaliðar, 4. Iilull framhaldssög- iiiniai eftir Malcolm Williams. 50 Undarleg atvik eftir Ævar R. Kvaran: Sýn islensku bóndakon- unnar. VMISLEGT: 2 Mest um fólk: „Ef væri ég söngvari ..." Vikan með Vísnavinum. 4 Vikan kynnir: Alltaf kemur eitt- hvað nýtt — Hattatiskan. 22 Sumargetraunin: Spjallað við vinningshafana frá i fyrra. 30 Stjörnuspá — Hvað er þetta. 31 Piakatágrip: Donna Summer og stórt plakat i opnu. 34 Draumar. 42 Poppkorn. 52 Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara: Steikt skar- kolafiok.___________________ 62 Posturinn. VIKAN. Ulgefandi: Hilmir hf. Ritsljóri: Helgi Pciumon. Blaðamcnn: Borghildur Anna Jóns doiiir. Eiríkur Jonsson Hrafnhildur Sveinsdóttir. Johanna Þráinsdóttir. Otliisteiknari: Þorbergur KrÁlinsson. Ljosmýndarí: Jim Smart. Auglýsinga- Mjóri: Ingvar Sveinsson. Ritstjórn i Sioumúla 12. aufjýsingar. afgreiðsla og dreifing i Þverholti 11, slmi 27022. Posihótf 533. Verö i lausasölu 850 kr. Ankriflarvcrö kr'. 3000 pr. mánuð. kr. 9000 fyrir 13 loluhlnð arsfjórðungslega. eða kr. 18.000 fyrir 26 hloð halfsarslega Áskriflarverð greiðist fyrirfram. gjald dafar November. fcbruar. mai og ágúst. Áskrifl i Reykjavik n» Kopavogí greiðisl mánaðarlega. I m maleím neyienda er fjallað i samráði við NeMeivJasamtokin Halldöra Bjarnadóttir mœtti eldhress upp á svið, þrátt fyrir sin 84 ár, og er ekki ofsögum sagt að hún hafi átt hug og hjörtu allra viðstaddra. Þvi miður tókst ekki að hafa uppi á manninum sem er svo kátur með henni á mynd- inni, en við vonum sð pað komi ekki að sök og að myndin standi fyrir sinu. Ef værí ég söngvari. \ Vísnavinafélagið er félags- skapur sem stendur í miklum blóma nú í dag. Þó að nafnið vilji benda til þess að þetta sé kvæðamannafélag þá er raunin ekki sú, heldur er þetta félag áhugamanna um tónlist og þá aðallega þjóðlagatónlist. Félagið var stofnað af hörðum kjarna áhugamanna árið 1976 og síðan hefur vegur þess farið ört vaxandi. Sá háttur er hafður á að hver sem er getur gengið í félagið og er það ekki sett sem skilyrði að félagsmenn kunni neitt sérstaklega vel að syngja eða spila, heldur aðeins að þeir hafi ódrepandi áhuga á tónlistar- flutningi yfirleitt. Þó þykir það mikill akkur fyrir Visnavinafélagið, þegar fólk sem flytur frum- samda tónlist gengur til liðs við það. Á dögunum héldu Vísnavinir tónlistarkvöld á Hótel Borg og brá Vikan undir sig betri Þessar stöliur voru niðursokknar i sð rseða um það hvort þær ættu ganga i lið með Visnavinum. Þær heita Lv. Margrét Jóhonnsdóttir og Ingi- björg Ósk Kjartansdóttir og syngja nú þegar með Rauðsokkakórnum og Bamalagasönghópnum. Nanna Beta Eddudöttir var yngsti áhorf andinn, aðeins 3 éra. En hún I6t smæðina ekki aftra sór fré þvi að syngja hastöfum með tðnlistar- fólkinu. fætinum til að athuga nánar þetta fyrirbrigði. Mikill fjöldi fólks var þar samankominn og bar öllum saman um það, að skemmtilegri kvöldskemmtun hafði vart verið hægt að kjósa sér. Vísnavinir lögðu mikla áherslu á að allir þeir af áhorf- endunum sem höfðu eitthvað fram að færa væru velkomnir upp á sviðið og þrátt fyrir að íslendingar séu frægir fyrir hræðslu við svona uppákomur brá svo við að fleiri vildu komast að en gátu. Okkur kæmi ekki á óvart þó félagsmönnum í Vísnavinum hafi fjölgað svo um munaði þetta kvöld. HS Jl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.