Vikan


Vikan - 26.07.1979, Blaðsíða 20

Vikan - 26.07.1979, Blaðsíða 20
Ymis tónlistarverk hafa ordid mörgum manninum uppspretta að nýjum hugmyndum. t.d. þegar Ij'ód verdur myndlistar manninum hvati ad nýju málverki. eöa hallettdansaran um hugmynd aö nýjum balleti. En þau eru örugglega ekki mörg dœmin um þad. ad snyrti- sérfrœdingur sæki hugmynd aö Jöröun í tónverk og þaö popptónlist. Þelta gerðist þó eitl kvöldiö ekki alls fyrir löngu á Noröur landamóti snyrtisérfrœðinga. sem haldiö var ífyrsta skipti hér á landi eftir stofnun félagsins. Mót þessi eru haldin á þriggja ára fresti og standa yfir i þrjá daga samjleytt. En þó aö þetta kallist Noröurlandamót er engum meinaöur aðgangur og þvi voru staddir á þessu móti margir sérfrœöingar frá Evrópu og Ameríku. Mikil og fjölbreytt námskeið voru haldin og eitt kvöldið var háö keppni í ..Fantasy-make up" sem á islensku mvndi útleggjast t.d. ..hugarflugsföröun". Þaö var ekki hægt aö kvarta undan því aö sérfræöingarnir gæfu ekki ímyndunaraflinu lausan tauminn en þó var keppendum settur einn kostur. Hann var sá aö „þemaö" í föröuninni væru andstæöurnar ís og eldur. Einn keppendanna málaði fyrirsætu sína eftir innblæstri frá laginu Fantasy eftir Earth. Wind and Eire. Þegar föröuninni lauk dansaöi fyrirsætan eftir laginu og var dansinn hlutiaf verkinu. Keppnin var haldin I Súlna- salnum og var þar saman- kominn mikill fjöldi áhorfenda til aðfylgjast með þessari nýstár- legu keppni. Vonandi geta myndirnar geftö þeim. sem ekki áttu þess kost aö vera viöstaddir, einhverja hugmynd um þessa fyrstu og nýstárlegu keppni í „hugarflugsföröun" sem haldin hefur veriö hér á landi. HS ■ Sigurvegarinn, tngibjörg Dalberg, leggur hér siöustu hönd é föröunina, en bak við isinn og eldinn leynist andlit Sjafnar Rafnsdóttur. Bentina Björgólfsdóttir kallaði verk srtt Gyðju íslands og lét ísinn og eldinn leika sér um likama Þórunnar Stefénsdóttur. Hún hannaði kjólinn sér- staklega fyrir þetta tækifæri og ef vel er að gáð má sjá, að þræðirnir i efninu eru látnir líða niður eins og rennandi vatn. Gyðja islands færði henni annað sætið i keppninni. Gyðja Islands dansar hér við lag dansinn hlutíaf verkinu. Wind and Fire, Fantasy, og var 20 Vikan 30. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.