Vikan


Vikan - 26.07.1979, Blaðsíða 22

Vikan - 26.07.1979, Blaðsíða 22
Missið ekki af sót- inni og sumar yinum Nú er hver að verða síðastur að taka þátt f hinum sérstæða myndastyttuleik VIKUNNAR. Sfðasti hluti getraunarinnar var í síðasta blaði. Verðlaunin eru jafnglæsileg og fyrri daginn, þrjár ÚRVALS-sólarlandaferðir fyrir 2 til Kanarf- eyja, Ibiza og Mallorka og verður dvalið f íbúðum á öllum þessum stöðum. VIKAN hafði samband við vinningshafana síðan f fyrra og spurði þá hvernig ferðin hefði gengið. I „Ég er á förum" Keypti sér litasjón varpstæki Sigríður Jónsdóttir, Dalbraut 1. Reykjavík, var einn af vinnings- höfunum í síðustu sumar- getraun VIKUNNAR: Hlaut hún ÚRVALS-ferð fyrir tvo til Mallorca. — Ég fór nú aldrei til Mallorka, sagði Sigríður, ég seldi nefnilega miðann og keypti rnér litasjón.varpstæki fyrir and- 'virðið. Ég -er með stóra fjöl- skyldu og vildi láta hana alla njóta vinningsins. Þarsem sólar- landaferðin var aðeins fyrir tvo tók ég þá ákvörðun að selja miðann og fá mér litasjónvarps- tæki sem öll fjölskyldan gæti þá notað. Og það er klárt mál að við höfum öll notið tækisins í ríkum mæli, og þaðer víst að við hefðunt aldrei fest kaup á þvi nema af því að við hlutum vinninginn í sumargef'' VIK- UNNAR á síðaiti Vjp. ingur- inn hefur ungöngu fært mér og fjölskylp.i miu.ii ánægju. — Hvort ég ætla að taka þátt í sumargetrauninni sem nú stendur yfir? Alveg klárt mál. Ég á fimm dætur og ætla að láta þær urn þátttökuna að þessu sinni, það er ekkert sem mælir á móti því að maður geti unnið tvisvar, sagði Sigríður að lokum. VIKAN óskar Sigríði, manni hennar Guðna Guðjóns- syni rennismið og dætrum þeirra fimm, til hamingju með litasjón- varpstækið sem þau óbeint hrepptu í síðustu sumargetraun VIKUNNAR. — Við erum ekki enn farin í sólarferðina sem við unnum í fyrra i sumargetraun VIK- UNNAR, sagði Brynhildur Garðarsdóttir á Patreksfirði. — Það var nefnilega þannig mál með vexti að við vorum nýkomin úr ferð til Kanarí þegar okkur bárust fréttirnar um vinninginn til Ibiza. Viðfengum því leyfi til að fresta ferðinni fram á þetta ár og nú erum við að taka okkur til og förum núna í ágúst. Ég býð manninum með — þaðerekki svo lítið. Brynhildur er gift Jakobi Helgasyni skrifstofumanni og eiga þau þrjú uppkomin börn. Góða ferð Brynhildur og Jakob! Skemmtið ykkur vel! „Það var ofsalega gaman // — Bergþór Erlingsson á Akureyri hlaut tveggja vikna Úrvals-ferð fyrir tvo til Kanarí- eyja. Hann bauð konu sinni Heiðdísi Þorvaldsdóttur að sjálf- sögðu með í ferðina sent farin var í nóvember í fyrra. — Hvernig var á Kanarí, Heiðdís? — Það var ofsalega gaman, fínt hótel og allt eins og best verður á kosið. Bergþór bauð mér með í fyrra þannig að nú verð ég að setjast niður og taka þátt í sumargetrauninni í ár til þess að geta boðið honum. Þetta eru fínar ferðir, sagði Heiðdís að lokum. 22 Vikan 30. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.