Vikan


Vikan - 02.08.1979, Blaðsíða 2

Vikan - 02.08.1979, Blaðsíða 2
xmmj 31. tbl. 41. árg. 2. ágúst 1979. Verð kr. 850. GREINAROG VIÐTÖL: 6 Börnin og við: Kynferðismál, þáttur í umsjá Guðfinnu Eydal. 10 Sölumaður dauðans i miðri Reykja- vík. — Eiríkur Jónsson ræðir við mann sem hefur eiturlyfjasölu að at- vinnu. 12 „Er ég kem heim á Hólmavík”. Hólmvikingar buðu einum sona sinna til heimabyggðar sinnar i til- efni af menningarvöku. Vikan fór með Gunnari Þórðarsyni til Hólma- vikur. 24 Vikan skoðar hótel og veitingahús i Þýskalandi: „Höfnin er höfuð- prýði,” segir Jónas Kristjánsson um Halborg. 40 Vikan á neytendamarkaði: Ódýrar hillur fyrir handiagna. SÖGUR: 16 Leyndardómar gamla klaustursins. Ný framhaldssaga eftir Rhonu Urcn. 35 Fimm minútur með Willy Brein- holst: Sonurinn i Ameriku. 36 Smásaga: Krókur á móti bragði, eftir Gloriu Amoury. 44 Málaliðar, 5. hluti eftir Malcolm Williams. 50 Blindur og lamaöur hjálpar hann öðrum — grein Ævars R. Kvaran í flokknum Undarleg atvik. ÝMISLEGT: 2 Mest um fólk: Afkomendur áald- arafmæli. 4 Vikan kynnir: Tískan í Victor Hugo. 26 Handavinnuhornið: Peysa á hann og peysa á hana og prjónasctt á þaö yngsta. 31 Plakatágrip: The Village People og stórt plakat i opnu Vikunnar af þeirri vinsælu hljómsveit. 52 Eldhús Vikunnar og Klúbbur mat- reiðslumeistara: Abætirinn hennar Lailu. FORSÍÐUMYNDIN: Þaö eru þær stöllur, Brynja Nordquist og Matthildur Guömundsdóttir, sem spóka sig I litskrúðugum sumarklæðnaði einn fárra sólskinsdaga i sumar. Ljósm.: J.Smart. VIKAN. Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Helgi Pétursson. Blaöamenn: Borghildur Anna Jóns dóttir. Eirikur Jónsson. Hrafnhildur Sveinsdóttir. Jóhanna Þráinsdóttir. Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsinga- stjóri: Ingvar Sveinsson. Ritstjórn i Síðumúla 12, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing i Þverholti 11, sími 27022. Pósthólf 533. Verð i lausasölu 850 kr. Áskriftarverö kr. 3000 pr. mánuð, kr. 9000 fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega, eða kr. 18.000 fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram, gjald- dagar: Nóvember, febrúar, mai og ágúst. Áskrift í Reykjavik og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málefni neytenda er fjallað i samráði við Neytendasamtökin. Hjónin Sigurrós E yjótfsdó ttir og Gunngeir Pótursson lótu sig ekki vanta á dansgóHió. Systkinin Helga Pótursdóttir og Vióar Pótursson sungu og dönsuðu af miklu fjöri. Vngsti akfurshópurinn gaf þeim etdri ekkert eftir í samkvæmislífinu. Hafsteinn og Hrafnhikfur Grótars- böm og Sigurjón Gytfason í Fram, fram fyiking. Afkomendur á aldarafmæli Ættarmót eru haldin á öllum árstímum og í hverjum lands- hluta, en þó mun tíðara að þau séu haldin hér á suðvestur- horninu. Þar ræður að sjálf- sögðu sá mikli fjöldi, sem búsettur er á höfuðborgar- svæðinu. Afkomendur Péturs Zophóní- assonar, hins kunna ættfræðings og skákmanns, minntust aldar- minningar hans með myndar- Bræðumir Zophónías og Viðar Póturssynir, virðulegir að vanda. Yngri akfurshóparnir óttu sina fulltrúa, þetta eru Guðbjörg Gytfadóttir og Eyrún Antonsdóttir. Það vantaði ekki grtaristann, Brynja Runótfsdóttir só um þá hlið skemmt- unarinnar. 2 Vikan 31. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.