Vikan


Vikan - 02.08.1979, Blaðsíða 24

Vikan - 02.08.1979, Blaðsíða 24
Höfnin er 1 • • n>c r oc • nojuopryoi Vikan skoðar hótel og veitingahús í Þýskalandi 8. Hamborg Ekki er Hamborg falleg borg fremur en aðrar iðnaðarborgir. En hún er ekki bara mesta iðnaðarborg Þýskalands, heldur einnig mesta hafnarborgin. Og það er höfnin, sem gefur henni dálítið af grófum sjarma. Ferðamenn og viðskiptamenn i Hamborg ættu að bregða sér í eina af hinum reglubundnu skoðunarferðum á farþegabátum um hina víðáttumiklu höfn. Slík ferð er mun ævintýralegri en skoðunarferð um götur miðborgarinnar. Næst á eftir siglingunni er skemmti- legast að koma á fiskmarkaðinn í Altona á sunnudagsmorgni. Þriðja á vinsælda- lista minum er heimsókn í dýragarð Hagenbecks, þar sem ég sá i fyrsta skipti villt dýr hafa nóg pláss I kringum sig i dýragarði. Hér sést yfir Elbu, miðborgina og Alster. Einnig er gaman að skoða útsýnið úr sjónvarpsturninum og aka göngin undir ána Elbu. Loks þar á eftir koma gömlu húsin, eins og ráðhúsið og allar kirkjurnar, Mikkjáls, Péturs. Jakobs og Katrínar. Á Reeperbahn i St. Pauli er hins vegar hvergi gaman nema á Zillertal. Það besta er stundum dýrt Besta hótelið i Hamborg er VIER JAHRESZEITEN við Jungfernstieg 9, Oft er mikifl um afl vera á fisk- markaðinum i Altona. 24 Vikan 31. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.