Vikan


Vikan - 02.08.1979, Blaðsíða 27

Vikan - 02.08.1979, Blaðsíða 27
 'V /f\ \1/ I /þ Lúsakantur [^x >^< x^x x^< **>< xð Kven: X Hvítt nr. 929 Blátt nr. 906 □ Rautt nr. 925 Herra: ’ Hvitt nr. 929 Rautt nr. 925 Blött nr. 906 'Tv Byrjið hér á 52154 ermunum á - ¥ öllum stærðum. 48 50 Axlir lykkjaðar saman: Byrjið á að stinga nálinni upp i iykkju á fremri prjóninum. Stærðir: 36-38-40. Brjóstmál: Ca 88-93 98 sm. Sidd: Ca 57-59-61 sm. Ermalengd: Ca 46-48-49 sm. Garn: BINGO. Ca 400-450-450 gr rautt nr. 925. Ca 100-150-150 gr hvítt nr. 929. Ca 50-50-50 gr blátt nr. 906. X Stingið nálinni ofanfrá og niður i fremri lykkjuna á hinum prjóninum, og svo áfram neðanfrá og upp i næstu lykkju á sama prjóni. Endur- takið frá X, þar til allar I. em lykkjað- ar saman. Hringprjónn og sokkaprjónar nr. 3 eða 3 1/2. Langir prjónar og sokka- prjónar nr. 2 1/2. Lykkjumál: Sjá herrapeysuna. Munstur: Prjónið eftir skýringarmynd- inni. Bolurinn: Fitjið upp 185-195-207 I. með rauðu garni á langa prjóna nr. 2 1/2 og prjónið brugðning, 1 rétt og 1 brugðin, ca 4 sm, en eftir 1 1/2 sm er búið til hnappagat á hægri hlið á réttunni, yfir 3 1., 3 1. frá brún. Þegar búið er að prjóna stroffið eru 8 I. á hvorri hlið settar á þræði, en afgangurinn er settur á hring- prjón nr. 3 eða 3 1/2 og prjónað slétt prjón. Aukiðjafnt í, i fyrstu umf., i 199- 209-221 1. Fitjið auk þess upp 3 nýjar lykkjur i miðju að framan, við uppfitjun- arþráðinn. Á milli þessara 3ja lykkja á að klippa þegar búið er að prjóna bolinn, og eru þær því prjónaðar utan munsturs og með þeim lit er best hentar hverju sinni. Prjónið munstur eftir skýringarmynd- inni, munstrið á að vera eins beggja vegna við þessar 3 miðlykkjur. Það er merkt á skýringarmyndinni hvar á að byrja umferð á hverri stærð fyrir sig. Prjónið munsturkant 1, svo doppurnar (lúsamunstrið), þar til bolurinn er ca 35- 37-39 sm. Prjónið þá munstur III eftir myndinni. Endið með 2 umf. rautt. Setjið lykkjurnar á lykkjunál eða þráð. Ermarnar: Fitjið upp 48-50-52 I. með rauðu garni á sokkaprjóna nr. 2 1/2 og prjónið stroff, 1 rétt og 1 brugðin ca 5 sm. Skiptið yfir í sokkaprjóna nr. 3 eða 3 1/2 og prjónið slétt. Aukið jafnt í, i fyrstu umferð, í 56 I., eins fyrir allar stærðir. Setjið merki við 2 miðlykkjurn- ar undir erminni, við uppfitjunarþráð- inn. Aukið i sitt hvorum megin við þetta merki með 2ja sm millibili, 1 lykkju, þar til alls eru 96-96-96 I. i umferðinni. Jafnframt er neðsta munstrið, munstur I, prjónað, svo doppurnar þar til ermin er ca 33-35-36 sm eða æskileg lengd (ermamunstrið er ca 13 sm). Prjónið þá efra ermamunstur, munstur 11, og endið með rauðu garni: 1 umf. rétt, 1 umf. brugðin, 5 umf. rétt (garðaprjón) fyrir innanbrot. Felliðaf. Frágangur á herra- og kvenpeysum: Leggið jakkann þannig að miðlykkj- urnar séu nákvæmlega i miðju að framan, þá eru munstrin eins við báða handvegi. Merkið við handveginn á báðum hliðum, samsvarandi víddinni efst á ermunum. Saumið 2 sauma i vél i kringum hvom handveg og 2 sauma sinn hvorum megin við miðlykkjurnar 3 að framan. Klippið á milli saumanna. Lykkið saman á öxlunum þar til eftir standa ca 19 sm á herrapeysunni og ca 18 sm á kvenpeysunni. Þræðið í boga frá axlarsaum að framan, beggja vegna, ca 6 sm inn á framstykkið á herrapeysunni og ca 5 sm á kvenpeysunni. Saumið 2 saumför eftir þræðingunni og klippið handveginn. Takið nú upp, á prjóna nr. 2 1/2, þessar 8 1. sem geymdar voru við stroffið, þeim megin sem hnapparnir eiga að vera. Prjónið I r. og 1 br. með bláu/rauðu garni og fitjið þar að auki upp 3 nýjar lykkjur, boðangsmegin, sem fara i innanbrot. Prjónið þar til kantur- inn er jafnlangur boðangnum. með því að teygja lítillega á honum. Fellið af þessar 3 lykkjur sem fara í innanbrot og setjið afganginn (8 1.) á þráð. Saumið kantinn við boðanginn og merkið fyrir hnöppum með jöfnu millibili og i sam- ræmi við munstrið. Reiknið út að efsti hnappurinn komi alveg við hálslíning- una. Prjónið samsvarandi lista við hinn boðanginn með alls 8 hnappagötum yfir 3 1., 3 I. frá brún. Munið að teygja á honum, eins og hinum fyrri. þegar mælt er hvar hnappagötin eiga að vera. Saumið hnappalistann við með garni i sama lit. Saumið síðan innanbrotið (3 1.) við i höndunum, á röngunni, yfir upp- klippta kantinn. Hálslíning: Takið upp i háls-- ■.!••’ • ca 111-115 1. á herrapeysunni oi 100- 05 I. á kvenpeysunni, með prjónum n. 2 1/2 (lykkjurnar á listanum eru reiknaðar með) og prjónið ca 5 sm stroff með bláu/rauðu garni (Munið eftir siðasta hnappagatinu). Fellið laust af með réttu og brugðnu. Brjótið líninguna tvöfalda að röngunni og saumið niður án þess að strekkist á henni. Ermarnar: Eru saumaðar þannig i að síðustu 5 umferðir á erminni komi á rönguna í handveginn, saumið ermina á réttunni. Saumið til skiptis eitt spor i fyrstu lykkju innan vélarsaumsins á jakkanum sjálfum og eitt spor í garða- prjóniðá erminni. Saumið kringum öll hnappagötin og festið hnappana í. Ef nauðsyn krefur þá pressið að lokum aðeins létt með þurru stykki og volgu járni. KVEN- PEYSA KÆLIB0X, 25 LÍTRA VERÐ KR. 7.800.- [ Glæsibæ—Sími 30350 | 31 tbl. Vikan 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.