Vikan


Vikan - 02.08.1979, Blaðsíða 38

Vikan - 02.08.1979, Blaðsíða 38
— Carpenter gamla hlýtur að eiga eitthvað annað i fórum sínum, sem auðveldara er að selja en þetta hálsmen, sagði Leon. — Ef ég gæti komist inn til hennar... Ég var næstum dottin fram úr rúminu af skelfingu. — Nú veit ég, sagði Leon, gekk að simanum og valdi númer. — Frú Carpenter, sagði hann engil- blíðri röddu. — Ég er Joe Gaskel. Ég rek veðlánabúð á horninu á Eichenallee og fertugustu og þriðju götu. Ég er hérna með hálsmen, úr jaði. Og lögreglan álítur . . . Gott, ég má þá eiga von á yður. Fimm mínútum síðar stóð frú Carpenter á götunni og veifaði leigu- bifreið. Það tók Leon ekki nema 10 mínútur að dýrka upp lásinn á hurðinni hennar. Hann fann þrjú gömul gullarmbönd — 18 karata, að því er hann sagði — 12 manna silfurhnífapör og tvo gamaldags hringi. Hann sagði að þeir væru úr hvítagulli, ég hef ekkert vit á slíkum hlutum. — Þetta getur maður nú kallað almennilegan feng, sagði Leon, þegar við vorum komin aftur í rúmið. Sú gamla minntist aldrei á innbrotið, hvorki við mig, pabba, nágrannana eða lögregluna. Þremur vikum síðar hringdi siminn i húsvarðaríbúðinni. — Penny, það er kviknað i íbúðinni minni, kjökraði frú Carpenter. Meðan pabbi hringdi á brunaliðið hljóp ég upp til að hjálpa þeirri gömlu. Ég er ekki hefnigjöm. Pabbi hljóp út til að ná í brunastigann. Hann stóð svo i miðjum húsagarðinum og öskraði: Allir út! Húsiðstendur í Ijósum logum. Leigjendurnir skriðu niður bruna- stigann eins og maurafylking. Það gat ég b-l-ú-s-s-u-r í f jölmörgum litum PARIS Verzlanahöllinni Laugavegi26, 2. hæð. Sími 17744 Næg bílastæði, Grettisgötumegin. séð út um gluggann á ganginum, meðan' ég beið þess að frú Carpenter opnaði fyrir mér. En annaðhvort gat hún ekki eða vildi ekki opna. Ég heyrði sírenuvæl, og loks braut einn af brunaliðsmönn- unum upp dyrnar. sjá hann. IINGUAPHONE tungumálanámskeió henta allri fjölskyldunni LINGUAPHONE tungumálanámskeið eru viðurkennd sem auðveldasta og ódýrasta leiðin til tungumálanáms LINGUAPHONE fæst bæði á hljómplötum og kassettum Við veitum fúslega allar upplýsingar og póstsendum hvert á land sem er Hljóðfærahús Reykjavíkur Laugavegi 96 - Sími 13656 rh 38 Vikan 31. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.