Vikan


Vikan - 02.08.1979, Blaðsíða 56

Vikan - 02.08.1979, Blaðsíða 56
 Knútur jarl æpir í bræði að hinum óvelkomna rekkjunaut. Þá man hann að hann hefur heitið dóttur sinni einum mikið ógeðfelldari... Og sá er Hróar konungur. Hann og félagar hans eru í kast- ala Knúts, þar sem þeir ætla að skemmta sér þar til hver einasta tunna af víni er tóm. örn tekur Ásthildi með sér til hljóðláts staðar í fjallshlíð nokkurri. Ég mun ekki raka skegg mitt fyrr en þú ert frjáls frá Hróari konungi — Þú verður nú að fá skeggrót fyrst, segir Ásthildur kímin. Ásthildur þjónar heitmanni sinum til borðs og er hann ánægður með auðmýkt hennar þó ölið sé ekki gott og á disknum sé iítið annað en brjósk og bein. © King Features Syndicate, Inc., 1978. Worid rights reserved. Hefurðu eitthvað í huga? spyr Ást- hildur. — Nei, svarar örn, en mér dettur eitthvað í hug á leiðinni til lands Hróars. Næsta Vika: í LANDI HRÓARS. Á hverjum morgni fer Ásthildur að hitta örn. — Ég skal veðja að Hróar myndi ekki heitbinda dóttur sína svona skepnu eins og hann sjálfur Dóttir hans! Sagðirðu dóttir hans, hrópar örn. Kannski við getum látið hann skipta um skoðun. |< : : ÍÍÉI j I (1 I ! 1 L ’ 1 fím W-r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.