Vikan


Vikan - 02.08.1979, Blaðsíða 59

Vikan - 02.08.1979, Blaðsíða 59
VERÐLAUNAHAFAR 'Eftirtatdir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 143 (25. tbl.): Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Sigfriður Sigurðardóttir, Jórufelli 2, 109 Reykjavík. 2. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Kristin Johansen, Laugarásvegi 46,104 Reykjavík. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Sigriður B. Baldvinsdóttir, Hrafnagilsstræti 8, 600 Akureyri. Lausnarorðið: RAGNAR. Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Guðbjörn S. Jóhannsson, Hrafnagilsstræti 17,400 ísafjörður. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Guðrun Sigurðardóttir, lllugagötu 43, 900 Vest- mannaeyjum. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Málmfriður Þorláksdóttir, Norðurgötu 46,600 Akureyri. Lausnarorðið: SKARTMAÐUR Verðlaun fyrir 1X2: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Jón Páll Vilhelmsson, Urðarbraut 6, 541 Blönduósi. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Sigurður Magnússon, Hólabraut 9, 220 Hafnar- firði. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Ásta Ólafsdóttir, Hjallabrekku 12,200 Kópavogi. Réttar lausnir: 1-1-1-2-2-2-X-X-X LAUSN A BRIDGEÞRAUT Spurningin er um ellefta slaginn — suður á tíu slagi beint — og það er hægt að fá hann með kastþröng á austur í hjarta og laufi. Það má ekki spila hjarta- áttu úr blindum í öðrum slag, heldur spaða á drottningu og hjarta að heiman. Vestur verður að drepa til að spila tigli áfram þvi annars getur suður trompað hjarta i blindum. Tigulkóngur á slaginn og hjartaáttu er spilað. Vestur drepur til að spila tígli i þriðja sinn. Þar með er hjartasjö ógnunarspil gegn austri. Spaði á kónginn og siðasti tigullinn tekinn af vestri. Þá spaðaás og tíglamir teknir. Þegar þeim síðasta er spilað á suður hjartasjö og lauftvist en Á-8 i laufi í blind- um. Austur er varnarlaus með hjartadrottningu og laufhjón. Má ekkert spil missa. LAUSN A SKÁKÞRAUT 1. Bg7++ — Kxg7 2. Dxg6 + — Kf8 3. Dxg8+ — Ke7 — Hg7 mát. Viö bjóöum myndarleg peningaverölaun fyrir lausn ð gðtunum þremur. Fylliö út formin hér fyrir neöan og merkið umslagiö VIKAN, pósthólf 533, gðtur. Senda mð fleiri en eina gðtu í sama umslagi, en miöana verður aö klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hólfur mónuöur. LAUSN NR. J49 1x2 1. verð/aun 5000 2. verð/aun3000 1 2 3. verð/aun 2000 3 ? / 4 5 6 'WJ J 7 8 9 SENDANDI: 1 | KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA X LAUSNÁMYNDAGÁTU 1. verðlaun 5000 kr. 2. verðlaun 3000 kr. 3. verðlaun 2000 kr. Lóa skrifar Munda LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" Lausnarorðið: Sendandi: Þú ættir ekki að vera að láta mig þurrka upp. Smíða- kennarinn sagði, að ég vxri með þumalfingur á hverjum putta. 31. tbl. Vlkan 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.