Vikan


Vikan - 09.08.1979, Blaðsíða 3

Vikan - 09.08.1979, Blaðsíða 3
I KJALLARANUM Yfir gömlum fötum hefur allt- Þegar Vikan heimsótti þau af hvílt einhver ævintýraljómi. voru þar staddir margir verðandi Krakkar hafa farið í mömmuleik kaupendur að skoða sig um og í gömlum fötum af afa og ömrnu máta það sem á boðstólum var. og í skólaleikritunum var það Nokkrir leyfðu okkur góðfús- ekki verra, ef sagan gerðist hér á árum áður. — En nú bregður svo við, að áhugi fyrir gömlum lega að smella myndum af dýrðinni sem, eins og sést á myndunum,ermikil. HS. Steif- fötum fer ört vaxandi. Þeim er þó ekki ætlað hlutverk í mömmuleikjum eða leikritum, heldur einfaldlega í hversdags- leikanum. Það er að myndast ný fatatíska byggð á þvi sem var í tísku síðustu 40 árin og jafnvel enn lengra aftur. Nú nýverið hóf verslun ein starfsemi sína og sérhæfir hún sig í gömlum hlutum, fatnaði, skartgripum, leikföngum og búsáhöldum svo eitthvað sé nefnt. Slíkar verslanir hafa lengi blómstrað erlendis og þótti aðstandendum verslunarinnar, hjónunum Oddi Péturssyni og Ástu Ólafsdóttur og systur hennar Svölu Ólafsdóttur sem tími væri til kominn að veita unnendum gamalla hluta ein- hverja þjónustu. Þau kalla verslunina Kjallarann og er hún til húsa að Vesturgötu 3. Einarsdóttur vera að skoða þœgi- lega nestiskörfu fyrir sunnudags- ferðalagið. Það er ekki nóg að vera eingöngu með buxur og jakka á boðstólum. Hatturinn og bindið hafa líka mikið að segja ef herrann ætlar sér að vera snyrtilegur til fara. Þó þessi föt væru komin nokkuð til ára sinna, voru þau eins og sniðin á hana Hrafnhildi Sigurðardóttur. 32. tbl. Vikan 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.