Vikan


Vikan - 09.08.1979, Blaðsíða 39

Vikan - 09.08.1979, Blaðsíða 39
Margar stúlkur fá áblástur, þegar þœr eru mikið úti í sól. Því til vamar er gott að bera á varirnar varasalva, eða ROC varalit, sem gegnir svip- uðu hlutverki og varasalvinn. næmi fyrir ROC geta því fundið út með hjálp læknis, hvaða efni þeir hafa ofnæmi fyrir. Þetta auðveldar mjög þeim sem hafa viðkvæma húð að forðast þær vörur sem innihalda ofnæmis- valdandi efnin. Til þess að lesendur Neyt- endasíðunnar fái ekki þá hug- mynd að ROC snyrtivörurnar séu eitthvað öðruvísi, þó ilm- efnalausar séu og snauðari af lit- arefnum en aðrar snyrtivörur, fengum við franskan snyrtisér- fræðing frá ROC, Dolores Fredon, sem stödd var hér á landi til að kynna þessa snyrti- vöru, til að snyrta fyrir okkur unga stúlku. Snyrtifræðingurinn kaus að þenda okkur á, að það er ekki nóg að snyrta sig þegar á að fara að skemmta sér á kvöld- in. Fólk verður alltaf að vera vakandi og vernda húðina, ekk- ert síður í vinnunni en þegar farið er í sundlaugina. Síðan sýndi hún okkur til gamans sömu stúlkuna með kvöldsnyrt- ingu. Taka skal fram í lokin að ROC snyrtivörurnar eru ekki síður gagnlegar þeim, sem ekki hafa fundið fyrir neinum óþæg- indum, því þær vernda húðina fyrir því að fá ofnæmi. ROC vörurnar eru eingöngu seldar í apótekum og fylgir verð á nokkrum sýnishornum hér með í myndtexta. HS. Ókeypis eyðublöð á afgreiðslunni: Bíll: Sölutilkynningar, tryggingabréf, víxlar, afsöl. Lausafé: Kaupsamningar, víxlar. Húsnæði: Húsaleigusamningar. Dagblaðið er smáauglýsingablaðið Dagblaðið afgreiðsla Þverholti 11 sími 27022 Miðstöð smáauglýsingaviðskiptanna Smáauglýsingaþjónustan. BIADIB smáauglýsingablaðið Afgreiðsla Þverholti 11, sími 27022 32. tbl. Vikan 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.