Vikan


Vikan - 09.08.1979, Blaðsíða 53

Vikan - 09.08.1979, Blaðsíða 53
\ Matreiðslumeistari: Ib Wessman Ljósm: Jim Smart Það sem til þarf (fyrir fjóra): 4 litlar grisalundir 1 epli 20 steinlausar sveskjur salt, pipar 100—150 g smjör eða smjörtíki 250— 300 g nýir sveppir 1 meðalstór laukur 2 dl rjómi 20 smjörsteiktar kartöflur. FYLLTAR GRÍSALUNDIR Kryddið lundirnar með salti og pipar og steikið i smjörí ó pönnu, brúnið vel allan hringinn og steikið í 12—14 minútur við vœgan hita, svo að hvorki lundirnar né feitin brenni, þar sem nota ó pönnuna og feitina við sósugerðina. Takið lund- imar af pönnunni og haldið heitum. MEÐ SVESKJUM 0G EPLUM 1a Hreinsið sinarnar úr lundunum, rístið inn f þser, eins og myndin sýnir. 1b Berjið þœr léttiiega út með kjöt- hamri. 1c Fiysjið eplin, skerið þau í litla bóta og hleypið upp ó þeim suðu ásamt sveskjunum, sigtið vatnið vel fró. Raðið óvöxtunum inn i lundirnar. 1d Vefjið lundirnar utan um óvextina, bindið um þœr með rúllupylsugami. 3. Hreinsið sveppina og skerið i sneið- ar, saxið laukinn og kraumið hvort tveggja ó pönnunni, sem lundirnar voru steiktar ó. Hellið rjómanum yfir og sjóðið niður, þar til fengin er mótuleg þykkt. Kryddið sósuna með salti og pipar, ef með þarf. 5. Skerið lundirnar í hœfilega þykkar sneiðar og raðið ó fat, hellið hluta af sósunni yfir og berið fram með til deemis smjörsteiktum kartöflum, belgbaunum, sveskjum og eplabit- um. 4. Skerið rúllupylsugamið utan af lund- unum og setjið þœr á pönnuna, hitið þœr vel upp aftur. Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara 32. tbl. Vikan 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.