Vikan


Vikan - 09.08.1979, Blaðsíða 56

Vikan - 09.08.1979, Blaðsíða 56
í kringum fjöllin og fyrir neðan þau var að hefjast árás á borg Knúts. Hér ekki verið um venjulega árás að ræða, því árásarmenn voru vel vopnum búnir. ft 1 *' }kL Þúsund svöiur og dúfur, sem flúðu hávaðann, snúa um kvöldið til hreiðra sinna á þakskeggjum borg- arinnar. En innrásarmenn biða þeirra og veiða þær í net, síðan eru þær brennimerktar með litium pinna. King Features Syndicate, Inc 1978. World rights reserved „Það má segja að Hróar er gáfaður," hvislar flóttamaðurinn — „Það var líka tófan, sem stígvélin min ern saumuð upp úr," svarar örn. 2134 Næsta Vika: SIGFRÍÐUR. ,2.(7 örn hefur haldið til lands Hróars i von um að finna leið til að koma í veg fyrir giftingu Ásthildar og Hró- ars. Er hann nálgast síðustu borg Knúts skynjar hann eitthvað illt í loftinu. örn gnístir tönnum yfir ormstunni. Svo þetta er ófreskjan sem á að fá Ásthildi fyrir eiginkonu. Frá felustað sínum heyrir hann hvíslað: „Farðu, farðu fljótt" Hróar mun ná sér niðri á öllum sem hafa mótmælt honum. En þá kemur svarið. Hróar kemur þeysandi inn á völlinn. Það kemur engum á óvart, því aðeins hann mundi taka borg tilvonandi tengdaföður síns með valdi. -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.