Vikan


Vikan - 09.08.1979, Blaðsíða 58

Vikan - 09.08.1979, Blaðsíða 58
Styttan af þessu merkisfólki stendur í: ! Keflavík X Reykjavík 2 Kaupmannahöfn Þegar þú heyrir hljóðmerkin: langt-stutt-stutt- þrítekin, þá veistu að þau þýða: !, Yfirvofandi hætta X Hætta liðin hjá 2 Áríðandi tilkynning í útvarpi Vinafólk þitt er búið að vera gift i 25 ár. Þú skrifar á heillaóskakortið til þeirra — til hamingju með: J Trébrúðkaupið X Gullbrúðkaupið 2 Silfurbrúðkaupið Hann Jón sálugi hélt að stöðvunarskyldumerkið væri kringlótt og brunaði þess vegna við- stöðulaust yfir götuna. Þú veist betur. Það er: 1 Átthyrnt X Þríhyrnt 2 Ferhyrnt Herðubreið er merkisfjall og ákaflega vinsælt myndefni í landkynningarbæklinga. Hún stendur í: 1 Árnessýslu X Suður-Þingeyjarsýslu 2 Strandasýslu Flestir vita að FÍA er skammstöfun fyrir Félag íslenskra: 1 Andófsmanna X Amlóða 2 Atvinnuflugmanna Sólarparadísin Spánn hefur löngum heillað til sín kuldabláa íslendinga. Myntin þar í landi heitir: 1 Mark X Rúbla 2 Peseti 8 Að sjálfsögðu er ísland að öllu leyti mesta og besta land sem til er, þótt það sé ekki stærsta eyja heimsins. Þann titil hlýtur: ! Grænland X Borneó 2 Hawaii Þessi mynd er tekin í „gullgrafarabæ” síns tíma, þegar síldin var hið óþrjótandi silfur hafs- ins. Hvað heitir bærinn? Hólmavík 1 Siglufjörður Blönduós Ég er ekki að kvarta yfir nektaratriðinu, heldur þvi að vinberin ern súrl Nei takk — ég er vanur að sjúga kork- inn. Borgari! Vildirðu vera svo vœnn að blása i þessa 58 Vikan 32. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.