Vikan


Vikan - 16.08.1979, Blaðsíða 26

Vikan - 16.08.1979, Blaðsíða 26
STJÖRMJSPÁ llrúlurinn 2l.mars 20.U|iril NuuliA 2l.upríl 2l.nuii Ttibunirnir 22.mai 21.júni Þú átt við erfiðleika að etja. Persóna sem er þér kær krefst mikils af þér og við því duga engin undanbrögð. Um helg- ina skaltu leita félags- skapar utan fjölskyld- unnar. Þú stendur þig með sóma og yfirmenn þínir eru ánægðir. Farðu leynt með fyrirætlanir þínar og treystu engum í blindni. Skemmtu þér vel um helgina. Þú átt velgengni i vændum. Settu markið hátt og þá nærðu lengra en nokkurn órar fyrir. Samkvæmi eða fundur mun leiða til þess að þú aðhefst eitthvað óvenju- legt en þó skynsamlegt. Einhver er afbrýðisamur út i þig án þess að þú eigir það skilið. Vertu vel á verði gagnvart allri tortryggni í vikunni því kunningi þinn van- treystir þér. Lífsleiðinn hefur náð á þér sterkum tökum. Reyndu að koma ein- hverju lífi i hlutina og hressa upp sálartetrið, því þá gengur allt mun betur. Lyftu þér ærlega upp um helgina. Óskir þinar verða upp- fylltar.á ýmsum sviðum og einkennast af sterkri útrás tilfinninganna. Um helgina skaltu fara i langa göngu með bestu vinum þínum. Ef þú hefur vanrækt að skrifa bréf, heimsækja vin eða hringja símtal, skaltu gera það í þessari viku, þvi þetta er vika framkvæmdanna. Gættu þess þó að fá næga hvíld. SporAilrckinn 24.»kl. :M.nm. Þessi vika er nokkuð vafasöm og það borgar sig að sýna fjölskyldu og vinum eftirlátssemi. Hugsanlega rætist úr öllum vandræðum i lok vikunnar og þú ættir að geta skemmt þér vel í vikulokin. HogmaAurinn 24.nói. 21.dc%. Farðu mjög varlega í umferðinni, því allt bendir til þess að heppn- in verði ekki þin megin. Forðastu uppáþrengj- andi aðila af gagnstæða kyninu því þolinmæðin er að bresta. Slcingcilin 22.dcs. 20. jan. Margt bendir til þess að þú munir fá talsverða fjármuni í hendur á næstunni og þú ættir ekki að eyða þeim í vit- leysu. Gamall kunningi vill endurnýja vináttuna og þú œttir að gera þitt besta til að svo verði. Vilnshcrinn 2l.jan. IV.fcbr. Þú ert í mikilli þörf fyrir tilbreytingu og ættir að láta eftir þér að fullnægja þeirri löngun. Hlustaðu ekki á nöldrið i ættingjunum því þetta getur orðið þér andleg lyftistöng. Kiskarnir 20.fcbr. 20.mars Vertu eins mikið heima og þér er unnt, þvi þú þarft á mikilli hvild að halda. Sýndu samninga- lipurð í umgengni og frestaðu meiriháttar ákvörðunum til betri tima. Hvað er þetla? •jaduioji •£ Buiuiojx ‘z \ 26 Vikan 33. tbl,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.