Vikan


Vikan - 16.08.1979, Blaðsíða 30

Vikan - 16.08.1979, Blaðsíða 30
Almemiarupplýsingai um allar geröir HAGA eldhusinnréttinga St&ðlaðar einingar HAGA eldhúsinnréttingar eru smíðaðar í stöðluðum einingum sem má aðlaga óskum kaupenda svo og rými og aðstæðum á hverjum stað. Vandað efni í hverjum hlut Framhliðar hinna mismunandi tegunda innréttinga okkar eru ólíkar — í því liggur útlitsmunur og einnig verðmunur þeirra. Pað sem að baki býr er hins vegar eins í þeim öllum - allt jafn vandað. Pannig eru allar hillur klæddar PVC plastdúk sem hefur mjúka áferð og brotnar ekki eða springur við högg - skúffur allar eru úr plastprófílum fylltum viðarkurli, og með plasthúðaðri plötu í botni. Utdregnir skápar renna á kúlulegubrautum sem gerðar eru fyrir allt að 50 kg þunga. Skurðbretti eru úr plasti sem framleitt er sérstaklega fyrir matvœlaiðnað og eldhús, - sökklar eru úr óhúðuðum spónaplötum þar sem gert er ráð fyrir að gólfefni gangi upp á þá. - Á hurðum eru vandaðar stállamir og segullokur. Höldur að eigin vali Höldur og húnar eru mismunandi eftir hurðartegundum. Við bjóðum tvær gerðir — en kaupendum er frjálst að kaupa höldur að eigin vild ef þeir óska. Slitsterkt lakk Á öllum viðarflötum er slitsterkt Ijósekta lakk (Nordsjö) sem gefur viðnum silkimjúkan gljáa og gerir öll þrif einstaklega auðveld - aðeins strokið yfir með mildu sápuvatni. Borðplast í mörgum litum Við bjóðum úrval lita í harðplasti á vinnuborð innréttinganna. Við notum Perstorf harðplast-en það er þekkt merki fyrir leiðandi þátt sinn í litavali. Fyrirhyggja Almenn mikilvæg atriði, sem hafa þarf í huga við kaup á eldhúsirmréttingu, eru samandregin í eftirfarandi lista: — Hœð og breidd vinnuborða. — Innri gerð skápa henti hlutverki sínu. - Skúffur og hillur séu nœgilega sterkar og sitji rétt á listum og festingum. - Skúffur og útdregnir skápar renni létt á listum og brautum. - Hurðir og framhliðar á skúffum falli vel. - Lamir og lokur séu traustar. - Gerð, áferð og litir verði í samræmi við umhverfið og tækin í eldhúsinu. Rétt er að gera strax ráð fyrir uppþvottavél - jafnvel þótt hún sé ekki fyrir hendi. Sé það gert þarf þegar að því kemur aðeins að fjarlægja eina skápeiningu og smella vélinni í. Fyrirhyggja sparar fyrirhöfn síðar. Að lokum þetta Við vonum að framangreindar upplýsingar og myndir hafi gefið þér nokkra hugmynd um eldhúsinnréttingar okkar. Hitt er okkur Ijóst að útilokað er að gefa hér tæmandi yfirlit yfir allt sem máli skiptir. Þess vegna bjóðum við þér að hringja eða koma og spyrja sölufólk okkar um hvaðeina sem þú óskar frekari upplýsinga um. Akureyri. Qg gomir þú geturðu séð með eigin augum margar uppsettar Sími (96)21488 eldhúsinnréttingar og kynnt þér kosti þeirra á áþreifanlegan hátt. HAGIf Verslun/sýningarsalur Suðurlandsbraut 6, Reykjavík. Sími (91)84585 Verslun/sýningarsalur Glerárgötu 26, Akureyri. Sími (96)21507 Verksmiðja Óseyri 4, 30 Vlkan )3.tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.