Vikan


Vikan - 16.08.1979, Blaðsíða 44

Vikan - 16.08.1979, Blaðsíða 44
Rómantískir rammar utan um Ijölskyldu- myndirnar Hér er hugmynd, sem vert er að athuga. Margir eiga myndasafn af fjölskyldunni, teknar við ákveðin tækifæri. Þessar myndir liggja oft ofan í skúffu eða inni í álbúmum og ekki eru allir á eitt sáttir við að geyma þær þar. Til eru skemmtilegir rammar, litlir og stórir, ávalir eða hringlaga, sem henta mjög vel saman í hóp. Það er þvi einmitt tilvalið að setja góðar myndir af fjölskyld- unni í þá og hengja saman i þyrpingu upp á vegg. Þau sögðu ... ★ Hrukkur eru arfgengar. Foreldrar fá þœr af börnunum Helen Hayes. ★ Viljir þú ná langt, verður þú alltaf að vera á tánum. Annarra tám. „Stjórnmálamennirnir eiga að- eins eitt sameiginlegt: Peningana okkar.” Eða svo segir Woody Allen. „Ef þú hirðir flökkuhund upp af götu þinni og gerir hann að velferðarhundi, mun hann ekki dreyma um að bíta þig. Þetta er höfuðmunur á hundi og manni.” Mark Twain. Aristoteles Onassis. ★ Ef steinaldarbörnin hefðu hlustað á foreldra sína, vœrum við enn á steinöldinni... ★ Maður getur ef maður vill, segir orðtœkið. Það er ekki alveg satt. En satt er að maður getur ekki ef maður vill ekku Thomas Szrasz. ★ Morð er ágœtis afþreying fyrir heimavinnandi húsmóður. Agatha Christie. ★ Champagne á að vera kalt, þurrt og frítt. Winston ChurchilL ★ Konan flýr frá freistingunni — karlinn skríður á burt Iþeirri veiku von að freistingin nái honum... Communique. o o o Notið aftur Óþarfi er að fleygja tómum meðalaglösum — hægt er að nýta þau til að geyma t.d. krydd. Bæði eru þessi glös vel þétt, hvort sem notað er skrúfað lok eða plastlok, og bragð kryddsins helst vel í glösunum. En mundu að þvo glasið rækilega fyrir þessa notkun. Þegar augun eru þreytt er allur líkaminn þreyttur Já, hver kannast ekki við þetta. Gott gamalt húsráð er að nota kamillute bæði til að skola augun með og sem „kompress- ur” á augun. Kamillute fæst i apótekum. Hitaðu vatn og láttu tepokann trekkja í því um stund og kældu síðan. Notaðu tepok- ana á augun. Sagt er að hollusta sé af því að drekka kamillute.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.