Vikan


Vikan - 30.08.1979, Blaðsíða 20

Vikan - 30.08.1979, Blaðsíða 20
84ra og 79 ára setja upp hringana: Það er ekki hœgt að dingla þetta hringlaus Þegar viö vórum búin að era svona saman i dálitinn 'tima, fannst okkur ómögulegt annað en að setja upp hring- ana,” sagði BjÖrg Guðmunds- dóttir frá Hofsósi. ,,Það er ekki hægt að dingla þetta hringlaus.” Björg, sem er 84 ára og heit- maður hennar, Ingólfur Einars- son, 79 ára frá Fáskrúðsfirði, eru bæði Vistmenn á Hrafnistu. ,,Hann gaf mér stásshring á afmælinu minu i fyrra og þá hefur hann náð máli af hend- inni, þvi ég vissi ekkert um hringana, fyrr en hann kom með þá,” segir Björg og hlær við. ,,Hann er búinn að vera hér I ein 7 ár og ég I 6 og fólk kynnist og eignasthér vini. Það er því ekk- ert eðlilegra en að það trúlofi sig, ef þvi svo býður.” Ingólfur er búinn að vera bú- settur hér I Reykjavik að mestu frá 1923, ók lengi leigubil á BSR, þegar Studebaker var upp á sitt bezta, en Björg hefur búið á Hofsósi frá því að hún var um tvitugt. Þá hafði hún dvalizt i GLUGGAÐ í GÖMUL BLÖÐ Reykjavik, búið að Baldursgötu „Það er fyrir mestu, að við ,,Að visu hefur Ingólfur verið 3ogunniðhjá Haraldi Arnasyni erum við góða heilsu og erum heldur linur upp á siðkastið, en kaupmanni. hress,” sagði Björg að lokum. þaö lagast örugglega.” HP Þau Björg og Ingólfur sögðust nú óvön myndatökum, en sögöust þó skyldu reyna og gáfu blaða- manni Dagblaðsins súkkulaði. Kvaðst Björg alltaf hafa gaman af þvi að fá heimsóknir, en Ingólfur sagðist láta sig hafa þær, af nauðsyn bæri. ; 3S. tbl. *°Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.