Vikan


Vikan - 30.08.1979, Blaðsíða 39

Vikan - 30.08.1979, Blaðsíða 39
Statt auf der Biihne mit Chor und Band auf- zutreten, spielt Les jetzt zu Hause Harmonika. „Ieh komponiere fleifiig und glaube fest an % ein Comeback“ Las Humphries Mkur nú á harmonfku haima hjá sér f stafl þass afl standa i sviflsljósinu mefl kór og hljómsveit. — Ég sam mikifl af lögum og trúi fastlega á nýjan frama, segir hann. — Ég hef engar tekjur og get ekki lengur borgað 300.000 krónur á mánuði í meðlag með syni okkar, Danny. Það gremst henni svo að hún níðir mig á opinberum vettvangi og neitar mér um að sjá barnið. En á hverju lifir hann eiginlega í London? — Ég hef oft verið í London baeði vegna viðskipta og fjölskyldu, en móðir mín býr hér ásamt tveimur elstu sonum mínum. Þess vegna átti ég peninga í banka hér og af þeim hef ég nú lifað. Og hvað með framtíðina? — Ég held áfram að semja lög og er byrjaður að æfa með nýjum sönghópi. Þar á meðal eru Sheila og Ginette McKinley, sem voru með í „Humphries Singers”, og svo stúlka sem ég hef nýlega uppgötvað, Barbara Sexton. Hún hefur frábæra rödd og ég á eftir að gera hana að góðri söngkonu. Hann fæst lika við að skrifa píanókon- serta og langar til að semja söngleik. Hann álitur að hann ætti nú að einbeita sér að Ameríku- og Englandsmarkaði. — En um leið og greiðist eitthvað úr' þessum bölvuðu skattamálum mínum kem ég aftur til Þýskalands. Því þar hefur mér í rauninni liðið best. 35. tbl. Vikan 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.