Vikan


Vikan - 30.08.1979, Blaðsíða 43

Vikan - 30.08.1979, Blaðsíða 43
VON VIKAN OG NEYTENDA- SAMTÖKIN Endurbólstrun setunnar 4- SPARSL OG KÍTTI I stórar sprungur oða rispur er rétt að krtta vandlega. Minni rispur má lagfæra með sparsli. Oft getur verið nauðsynlegt °ð sparsla stóra fíetí, til þess að ná yfir- borðinu slóttu. Ætii maður Ld. að mála spónaplötu verður að sparsla hana alla tM bsss að yfirborðið verði sUtt kðálið langsum og þversum með hringlaga Ponsli og dragið siðan úr málningunni með beinum pensli. Beini pansiUinn er fyrst dreginn þversum á tróð og síðan tengsum. Eftir að málningin er þornuð er *ótt að fara yfir stólinn með sandpappír nr- 100 til þess að ná burtu ójöfnum. 8. Endurbólstrun setunnar Gamla áklæðið á stólnum er fjarlægt Áklœðið er fest með örlitium pinnum, sem fjarlægðir eru með naglbit aða EtiHi töng. 9. Takið ákiæðið varlega af og gætið þess að skamma ekki fyllinguna. 10. Notið gamla áklæðið við að mæla stærð þass nýja. Hafið i huga að batii nýting fæst út úr áklæði með óreglulegu mynstri eða ein- ktu en röndóttu efni eða með reglulegu mynstri. Ifíð völdum okkur bómullarefni með óreglu- legu mynstri og lögðum ekki áherslu á að allir stólarnir yrðu ains. Ktippið vel utan við gamla iklæðið. Þar er betra að sniða það alveg tH eftir þvi sem það er fast á stólinn. 11. Teygið efnkt og festið með nöglum á ytri hlið setunn- ar. Fyrst er negft í framhlið setunnar, frá miðju og til hliðanna, síðan bakhliðin og svo hliðarnar sjátfar. 12. Festið nú áklæðið vandlega undir setu- rammann. Byrjið sem fyrr ó framhkitanum og farið eins að. Klippið rauf á homum og sniðið burt alK óþarfa efni. Stærð naglanna eða pinnanna fer eftir því hvað festingin er góð. Fjarlægið síðan naglana á hliðunum, sem notaðir voru til þess eð teygja á efn- inu. 35. Vikan 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.