Vikan


Vikan - 06.09.1979, Blaðsíða 2

Vikan - 06.09.1979, Blaðsíða 2
36. tbl. 41. árg. 6. sept. 1979. Verö kr. 850. GREINAROGVIÐTÖL: 4 Bórnin og viö: Það er erfitt að vera unglingur — Þáttur Guðnnnu Eydal. 6 Þannig hefur þú mest gagn af fryst- inum — allt um frystingu matvæla. Sérstakur minnisseðill fylgir Vikunni í dag. 20 Með Sigrúnu Jðnsdóttur á fornum slóðum. — Þessi kunna söngkona, sem nú býr í Norcgi, rifjar upp gamlar minningar með Vikunni. 28 Yfirþjónninn makalausi á Jerofinikas. — Jónas Kristjánsson skrifar frá Grikklandi. 38 Vikan og Neytendasamtökin: Að bólstra hægindastól. 50 Undarleg atvik eftir Ævar R. Kvar- an: Sýnir og fyrirbæri við dánarbeð. SOGLR ( 14 Leyndardómar gamla klaustursins,, framhaldssaga eftir Rhonu Lrcn — 6. hluti. 24 Þú átt ekki rúm i hjarta minu icngur, smásaga eftir Margaret E. Curtis. 35 5 mínútur með Willy Breinholts: Hópferð til ástareyjunnar. 44 Hvers vegna morð? Framhaldssaga eftir Margaret Yorkc — 2. hluti. YMISLEGT: 2 Lögregluriddari á 6.2 milljónir 11 Sérstakur minnisseðill fyrir ykkur til að auðvelda niðurröðun í frystinn eða frystihólfið. 30 Piakat af Prúðu sveitinni! 36 Handavinnuhornið. 52 Eidhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara: Snigiar Perigord. Forsiðan: Tileinkuð frystingunni. VIKAN. Ulgefandi: Hilmir hf. Ritsljóri: Helgi Pétursson. Blaðamenn: Borghildur Anna Jóns- dóttir. Éirikur Jónsson. Hrafnhildur Sveinsdóttir. Jóhanna Þráinsdóttir. Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsinga- stjóri: Ingvar Sveinsson. Ritstjórn í Siöumúla 12, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing i Þverholti 11, simi 27022. Pósthólf 533. Verð i lausasölu 850 kr. Áskriftarverð kr. 3000 pr. mánuö. kr. 9000 fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega. eoa kr. 18.000 fyrir 26 blöö hálfsárslcga. Áskriftarverð greiðist fyrirfram, gjald- dagar: Nóvember. febrúar, mai og ágúst. Áskrift í Reykjavik og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málefni ncytenda er fjallað i samráði viö Neytendasamtökin. 2 Víkan 36. tbl. LÖGREGLU RIDDARI Á 6.2 MILU ÓNIR AAenn í einkennisbúningum hafa alltaf haft yfir sér vissan ævintýraljóma og ekki einungis vakið aðdá- un kvenfólks heldur einnig ungra stráka í leit að því sem þeir vilja verðá, þegar þeir eru orðnir stórir! En hvað veldur? Eru allir einkennisbúning- ar svona klæðilegir? Eða er það höfuðfatið sem fylgir flestum einkennis- búningum sem gerir menn svona virðulega? Við þessum spurningum eru sjálfsagt til jafnmörg svör og mennirnir eru ólíkir. En eitt er vert að velta fyrir sér og það er hvers vegha einkennis- búningarnir eru hannaðir eins og þeir eru- Hvað er í: þessum ótalmörgu vösum, og töskum sérh þeim ' fylgfa? : :. Vikan ákvað að bregða á !eik og fá að athuga nánar búning þann, er mótor- hiólalögreglur hér á landi nota við hin daglegu störf sín. — Af hverju mótorhjólalögreglu? Nú, í fyrsta lagi er lögreglu- starfið sú atvinna sem hvað mest heillar unga ofurhuga, þegar þeir íhuga framtíðarmöguleikana. Það er eitthváð svo , dásamlega sperinandi við það að sjá þéssa svart- klæddu,.dularfuHú menn geysast ym á stærra mótorhjóli en nokkurn ungan pilt getur dreymt um að eignast! Svo eru á búningnum og hjólinu alls kyns skrítnir vasar, hólf, töskur og vírar, sem enginn veit til hvers á að nota! í þriðja lagi er forvitni- legt að vita, hvað einn svona búningur kostar og hvortlögreglu- mennirnir veröa sjálfir að standa undir þeim kostnaðarlið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.