Vikan


Vikan - 06.09.1979, Blaðsíða 3

Vikan - 06.09.1979, Blaðsíða 3
Mótorh|ólið sem hér sést er af gerðinni Harley Davidson 1200, 60 hestöfl 2 cc og kostar 6 milliónir. í flota Reykfa- víkurlögreglunnareru í notkun 15 hjól af þessari gerð. Hjá ungum lögreglu- manni, Karli Gíslasyni, fengum við þær upplýsing ar að mestur hluti búningsinsværi útveg- aður þeim að kostnaðar- lausú. Þó er þaðekki allt, því skyrtuna, spælinn, borðana og hnappana á jakkanum ásamt fleiri smáhlutum verða þeir að útvega sjálfir. Þessir hlutir eru yfirleitt pantaðir eftir verðlistum frá Ameríku. — Leðurjakkinn, sem lögregluþjónunum er útvegaður, er hannaður hjá Belgjagerðinniog kostar 60 þúsund krónur. AAálmsylgjan, sem er eins og stjarna í laginu, er með áletruninni: „Með lögum skal land byggja" og er framleidd hjá Hellu hf. og kostar 5.500 krónur. Buxurnar eru ákaflega þægilegar úr stretsefni með rennilás upp að hnjám, framleiddar hjá Austurgarði og kosta 20 þúsund krónur. Mörgum finnststígvélin þaðflott- asta af öllu saman. Þau eru saumuð eftir máli hjá skósmið að nafni Aifred Rassmusen og kosta þessi öndvegisstígvél hvorki meira né minna en 70 þúsund krónur. Hjálmur- inn, sem er innfluttur frá Englandi, þarf að þola ýmislegt og er því framleiddur úr fínasta trefiaplasti og kostar 9 þúsund krónur. Þá er ótalin handjárnataskan dularfulla sem kostar 1.460 krónur og dýrindis ullar- trefilí frá prjónastofunni lðunni,semkostar 18 þúsund krónur. — Og síðast en ekki síst verðum við að minnast á sól- gleraugun, sem einkenna alla meiri háttar lögreglu- þjóna. Þau eru ekki inni- falin í búningnum og verða því notendur að sjá um þá hlið málaYina sjálfir. Til gamans má geta þess, að flest karlmannagleraugu kosta alltfrá lOþúsund upp í 20 þúsund krónur! — Þegar allt er reiknað með, nauðsynjaplögg eins og nærfatnaður, sokkar og f leira, reiknast okkur til að einkennisbúningurinn kosti um 200 þúsund krónur. Já, það er dýrt að vera ímynd hreysti. En skyldi það ekki vera þess virði?!! 36. tbl. Vikan 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.