Vikan


Vikan - 06.09.1979, Síða 16

Vikan - 06.09.1979, Síða 16
 Þegar öm hefur lokið við erindi sitt, heldur hann ferð sinni áfram. Hann fer til leynistaðar síns í fjöllunum þar sem Ásthildur finnur hann. Sendi- boðar Hróars hafa farið um alit ríkið. Það lítur út fyrír að hann sé að undir- búa sig undir „ferðalag"! Þrír dagar líða. Þrjú langskip sigla inn fjörðinn, fullaf hermönnum. Á seglum skipanna blasir við hrafn- svart skjaldarmerki, merki Hróars. Þau líða hœgt og hljóðlega inn fjörð- Hróar konungur er nœr sprunginn af reiði: „að láta litfu dóttur mína hana Sigfríði grftast Artúri konungi, þessu gamia gerpi? Aldreil Þetta er móðgunll Artúr konungur býr sig í vopnaklæðnað sinn sem hann hefur ekki notað ámm saman, en kvartar undan því að þau séu of þröng. „Hver mundi halda að járnklæðnaður hlypi?". Merki Arnar hafa sýnt hversu Allt það sem Hróar vildi var að taka Artúr konung til bæna ... brenna eitt til tvö þorp ... drepa nokkra óbreytta borgara og búfénað ... sem sagt þetta venjulega. En Artúr kom í veg fyrir það og eyðilagði þar með uppáhalds dægradvöl hans. fjölmennt lið Hróar hefur og Næsta vika: SVERÐ Á LOFTI. er þeir koma bíður þeirra vel vopnuð móttökunefnd. ( ' , / ’l V/ f vSv Jy WMk1 m ÍAtv ÉBás wv ^V - ^ (JUfJ mMi mjrqm ~ ■ J- •-•fJMr öm klrfur upp á fjall til þess að gera mönnum í Thule við- vart, með því að kveikja litia elda, einn af öðmm alla leið til Víkingshólma. © King Features Syndicate, Inc., 1979. World rights reserved.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.