Vikan


Vikan - 06.09.1979, Blaðsíða 21

Vikan - 06.09.1979, Blaðsíða 21
Tvö umdeild: Það hefur staðið mikill styrr um Krislján Jösefsson og dýrasafnið hans. En hann er sist A þvi að gefast upp og hér sýnir hann Sigrúnu hina frœgu Löngumýrar-Skjónu sem i lifanda lífi var eitt umdeildasta hross á Islandi. sjóði sem við ætluðum að nota í skemmti- ferð um landið. Það var svo lítið hægt að kaupa fyrir peningana sína, maður þurfti að standa í löngum biðröðum til að fá á sig skó eða efni í kjól. Við fórum sem sagt hringinn í kringum landið en í stað þess að gengi á sjóðinn komum við með ágóða úr ferðinni. Nokkrar af þessum skemmtunum sem við héldum voru fyrirfram ákveðnar en aðrar urðu bara til á staðnum. Við byrjuðum t.d. á því í Hreðavatnsskála að syngja fyrir mat okkar! Einnig var okkur boðið heim að bóndabæjum til að syngja. Þetta var afar skemmtilegt og minnisstætt ferðalag. Eftir skólagöngu varð söngurinn aðal- starf mitt. Það lá einhvern veginn svo beint við. En þá hætti þetta fljótt að vera skemmtilegt og varð að hörkuvinnu. Við þetta bættist að ég giftist mjög ung og eign- aðist 5 börn. Það var erfitt að samræma sönginn störfum á stóru heimili, þetta var mest kvöldvinna og svo æfingar minnst 4 daga í viku. Þegar ég lít til baka skil ég varla hvernig ég komst i gegnum þetta þó ég ætti bæði móður og tengdamóður sem allt vildu fyrir mig gera. Enda tók heilsan að láta undan og læknirinn minn varaði mig við því að það gæti haft hættulegar afleiðingar í för með sér ef ég tæki mér ekki algjöra hvíld. Aldrei að segja aldrei Þess vegna dreif ég mig í frí til Noregs 1960. Veturinn áður hafði ég unnið með Pétri Jónssyni, hljóðfæraleikara, en hann var kvæntur norskri konu. Þau hjón voru nú flutt til Noregs og hvöttu mig til koma. Ég hafði alls ekki búist við að fá vinnu en Pétur kom mér í samband við hljóm- sveitarstjórann Kjeld Karlsen, sem sagt annan KK! Hann var með stóra og vinsæla dunaði og loftið var ástríðuþrungið voru ýmist mötuneyti eða dýrasafn. Nema Þórscafé sem var orðið að mun meiri glæsi- stað en Sigrún mundi eftir honum. — Söngferill minn hófst í gagnfræða- skóla eða nánar tiltekið Ingimarsskóla. Við vorum þarna fimm vinkonur sem höfðum ákaflega gaman af söng og auk þess spilaði ég á gítar. Við fórum að koma fram á skóla- skemmtunum og kölluðum okkur Ösku- buskur. Meðlimir auk mín voru: Margrét Hjartardóttir, Sólveig Jóhannsdóttir, Svava Vilberg og Inga Einarsdóttir. Ég var þá 14 ára gömul. Því miður er aðeins til ein upptaka með okkur gömlu Öskubusk- unum, hún var gerð á okkar eigin vegum og er mjög léleg. Upptökutæknin var þá ekki upp á marga fiska. I Mjólkurstöðinni ar nú rakifl mötunayti fyrir starfsfólk hennar þar sem dansinn dunaði áður. En ráflskonan, hún Gyfla EyjóKsdóttir, mundi vel eftir Sigrúnu frá blómaskeiði hússins og bauð upp á kaffi. Hópurinn tvístraðist, við Margrét urðum einar eftir sem Öskubuskur og við sungum inn á plötur. Við sungum i barnatíma útvarpsins og þar heyrði Ólafur Gaukur til okkar. Hann hringdi svo til mín og spurði hvort ég vildi syngja með hljómsveit sinni. Þá var ég ekki nema 15 ára og fjölskylda mín var lítt hrifin af hugmyndinni, þeim fannst ég alltof ung. En þarna voru óneitanlega góðar auka- tekjur í boði, mig minnir að ég hafi fengið 200 krónur á kvöldi fyrir að syngja svona 4 lög. Og mig langaði líka mikið til að spreyta mig á þessu. Salurínn i SjáK-stœflishúsinu er enn jafnglæsi- legur til samkvæma en nú er þafl starfsfólk Pósts og sima sem nýtur hans í hádegi og kaffi- tfmum. Ég steig fyrstu sporin mín á sviðinu í gömlu Mjólkurstöðinni. Síðan söng ég með ýmsum hljómsveitum því þá tíðkaðist ekki að söngkona væri fastráðin. Það var auðvitað miklu fyrirhafnarmeira að þurfa að æfa svona með nýrri hljómsveit fyrir kvöld og kvöld. Ég söng mest með KK, Birni R. Einarssyni og Aage Lorange. Aðalskemmtistaðirnir voru þá auk gömlu Mjólkurstöðvarinnar, Breiðfirðingabúð, Sjálfstæðishúsið og svo Þórscafé. Skemmtiferð með ágóða Við Öskubuskur komum líka fram í hinum vinsælu revíum Bláu stjörnunnar. Það voru ógleymanlegir tímar því frábærir listamenn stóðu að þessum sýningum eins og t.d. Alfreð Andrésson, Brynjólfur Jóhannesson, Haraldur A. Sigurðsson og Soffía Karlsdóttir. Og oft var ekki síður skemmtilegt í búningsherbergjunum niðri í kjallara en á sviðinu. Við Margrét höfðum safnað nokkrum 36. tbl. Vikan 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.