Vikan


Vikan - 06.09.1979, Blaðsíða 29

Vikan - 06.09.1979, Blaðsíða 29
Taramosalata er elnn þjóoarrétta Grlkkja, gerflur úr þorskhrognum, ef val á að vera. I greininni eru uppskrrftir að þessum rótti. Bolli af grísku kaffi eða capuccino meö glasi af metaxa-koníaki er svo punkturinn yfir i-ið. Ef talið er með lyst- aukandi ouzo á undan máltíðinni, kostar þríréttaður matur með kaffi og koníaki, svo og hálfri annarri vínflosku fyrir tvo — um bað bil 5.000 krónur á mann. Taramosalata-uppskriftir Hér kemur svo að lokum uppskrift að TARAMOSALATA: Þeytið saman 100 grömm af þorskhrognum (til dæmis úr dós) og tvær soðnar kartöflur. Bætið varlega út i 3/4 bolla af olífuolíu og safa úr einni sitrónu, einhi matskeið af ediki og þremur matskeiðum af vatni, svo og einum söxuðum lauk, ef ykkur lystir. Hér er svo önnur útgáfa: Þeytið saman 100 grömm af þorskhrognum og muldar tvær gamlar brauðsneiðar, einn bolla af vatni, 3/4 bolla af olífuolíu og safa úr einni sítrónu. Að lokum kemur svo mín útgáfa, sem hentar ef til vill best sem ídýfa: Setjið 100 grömm af þorskhrognum og smávegis af hvítlauk og sítrónusafa í hrærivél. Hrærið smám saman út i, fyrst dropa fyrir dropa, 3 matskeiðum af olífuoliu og 3 matskeiðum af vatni, alltaf til skiptis, uns blandan er oröin að þykku og mjúku mauki. Þessi Taramo- salata er góð með ristuðu brauði og grænmeti, til dæmis blaðsalati. Jónas Kristjánsson / nœstu Viku: Á ekta tavernu og hjá vini Valdísar Þú þarft ekki alltaf að hanga yfir hrauðristinni, brauðið hoppar upp úr þegar það er tilhúio. 36. tbl. Vikan 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.