Vikan


Vikan - 06.09.1979, Síða 29

Vikan - 06.09.1979, Síða 29
Taramosalata ar alnn Móðarrétta Grikkja, garflur úr þorakhrognum, ef vel á afl vera. Í greininni eru uppskrrftir afl þessum rétti. Bolli af grisku kaffi eöa capuccino meö glasi af metaxa-koníaki er svo punkturinn yfir i-iö. Ef talið er með lyst- aukandi ouzo á undan máltíðinni, kostar þríréttaður matur með kaffi og koníaki, svo og hálfri annarri vinflösku fyrir tvo — um það bil 5.000 krónur á mann. Taramosalata-uppskriftir Hér kemur svo að lokum uppskrift að TARAMOSALATA: Þeytið saman 100 grömm af þorskhrognum (til dæmis úr dós) og tvær soðnar kartöflur. Bætið varlega út í 3/4 bolla af olífuolíu og safa úr einni sítrónu, einhi matskeið af ediki og þremur matskeiðum af vatni, svo og einum söxuðum lauk, ef ykkur lystir. Hér er svo önnur útgáfa: Þeytið saman 100 grömm af þorskhrognum og muldar tvær gamlar brauðsneiðar, einn bolla af vatni, 3/4 bolla af olífuolíu og safa úr einni sítrónu. Að lokum kemur svo mín útgáfa, sem hentar ef til vill best sem ídýfa: Setjið 100 grömm af þorskhrognum og smávegis af hvítlauk og sítrónusafa í hrærivél. Hrærið smám saman út i, fyrst dropa fyrir dropa, 3 matskeiðum af 1 nœstu Viku: Á ekta tavernu og hjá vini Valdísar olífuolíu og 3 matskeiðum af vatni, salata er góð með ristuðu brauði og alltaf til skiptis, uns blandan er orðin að grænmeti, til dæmis blaðsalati. þykku og mjúku mauki. Þessi Taramo- Jónas Kristjánsson 36. tbl. Vikan 29

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.