Vikan


Vikan - 06.09.1979, Síða 30

Vikan - 06.09.1979, Síða 30
STJÖRNUSPA llniiurinn 2l.man 20.miríl Láttu ekki skyldurækn- ina gleypa þig alveg og eyddu tima í eigin þágu lika. Þetta gæti orðið virkilega skemmtileg vika og þú ættir að breyta eitthvað til frá því vanalega. Viulifl 2l. ipríl 2l.maí Innan tiðar kemstu að leyndarmáli, sem þú áttir alls ekki að frétta um. Þetta snertir þig á einhvern máta persónu lega. Eflaust sárnar þér fyrst að hafa ekki vitað um þetta en gleðst svo síðar. Tiibunirnir 22.mai 2l.júni Ræddu vandamálin við vin, sem þér er óhætt að treysta. Það verður annasamt hjá þér þessa viku og þess vegna ætt- irðu að nota hvert tæki- færi sem gefst til að slaka á. kr hhinn 22.júní 23.júli Þér hættir til að láta til- imningarnar hlaupa með þig i gönur. Bland- aðu þér ekki i deilur annarra því þú gætir átt í erfiðleikum með að losna síðar. Um helgina ættirðu að njóta úti- veru, ef þú mögulega getur. I. jóui'1 24. júli' 24. é|»ÚM Gættu þin, því að óaf- vitandi gætirðu komið af stað deilum innan fjölskyldunnar. Vikan verður erilsöm, en þó skemmtileg. Um helgina skaltu fara út að skemmta þér í hópi vina. \oi>in 24.\f|Ji. 23.okJ. Þú átt erfitt með að standast allar freistirigar en leggðu hart að þér og þá mun sigur vinnast. Frítímanum skaltu eyða í íþróttir og reyna að beina löngunum til skemmtana inn á hollari brautir. Sporúdrvkinn 24.okl. 23.nm. Þú hefur átt mjög ann- rikt undanfarið og i vikunni muntu eflaust skemmta þér mikið. Það er ósköp skiljanleg af- leiðing síðustu vikna og þú átt vel skilið að lyfta þér upp. Stcingcilin 22.dcs. 20. jan. Mundu að þótt þú eign- ist nýja vini er ekki þar með sagt að þú eigir að gleyma þeim gömlu. Vikan verður góð, en farðu samt varlega í samskiptum við ókunn- uga. \atnsbcrinn 2l.jan. IQ.Ícbr. Hættu nú öllum draum- órum og farðu að horf- ast i augu við stað- reyndirnar. Þú verður að hafa hemil á skapinu því að undanförnu hcfur borið mikið á óstöðvandi þrasgirni. Mcj jan 24.ái»úst 2.\.scpt. Kunningi þinn verður þér að ómetanlegu gagni þessa viku, og þú átt i einhverjum meiri- háttar framkvæmdum. Vikan verður talsvert viðburðarík og skapið í góðu lagi. HogmaAurinn Hnói. 21.tícs. Ef þú átt gamlan vin, sem þú hefur ekki talað við lengi, er kjörið tæki- færi að taka nú upp þráðinn á nýjan leik. Um helgina gætirðu fengið óvæntan gest i heimsókn. Fiskarnir 20.fcbr. 20.mars Kæruleysi og trassa- skapur varðandi ákveðið verkefni, sem þú hefur tekið að þér, dregur dilk á eftir sér ef þú tekur þig ekki strax á og bjargar þvi sem bjargað verður. PRtJÐA SVEITIN 30 Vikan 36. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.