Vikan


Vikan - 06.09.1979, Page 36

Vikan - 06.09.1979, Page 36
Handavinnuhomið Jakkapeysa Það er varla hægt að hugsa sér þægi- legri flik en þennan myndarlega jakka. Við prjónum úr mjög grófu garni og verkið er bæði fljótlegt og auðvelt. Veljið uppáhaldsiitina ykkar og garn, sem hæfir uppgefinni prjónastærð. Hespulopi gæti hentað vel, en hér er þó notað gróft ullargarn. Jakkapeysa: Stærð: 38 (40) 42 (44) 46. Prjónastærð: 7 1/2 og garnið kaupið þið með tilliti til prjónastærðar, 13 (14) 14 (14) 15 lOOghnotur. Prjónfesta: Fitjið upp 11 1. og prjónið slétt nokkrar umferðir, breiddin á að mælast 10 sm. Brjóstvidd: 96 (100) 104 (104) 112 sm. Þetta er málið á peysunni sjálfri og svar- ar til ca 80 (84) 88 (92) 96 sm stifs máls yfir brjóstiö. Bakstykki: Fitjið upp 66 (68) 70 (72) 74 I. og prjónið 18 umferðir garðaprjón ( = slétta 1. hverja umferð). Skiptið og prjónið nú slétt prjón (= slétt aðra um- ferðina, ranga 1. frá röngunni) og takið úr á 6. prjóni þannig: 12 sléttar, 2 sléttar saman, prjónið þar til 14 1. eru eftir, lyft- ið 1 1., 1 slétt, dragið 1. yfir, 12 sléttar. Endurtakið þessa úrtöku 16. hvern prjón 3 sinnum = 58 (60) 62 (64) 66 1. eftir. Haldið áfram þar til stykkið mælist 54 sm, eða eins og þið óskið. Prjónið nú garðaprjón og fellið af við handveg í hvorri hlið: 3—2—1 1 og þegar handveg- urinn er 19 (20) 20 (21) 21 sm, mælt frá fyrstu úrtöku við handveg — fellið þið af við öxlina á hvorri hlið: 5—4—4 (6— 4—4) 6—5—4 (6—6—4) 6—6—5 1. og fellið síðan af allar 1.1 einu. Vinstra framstykki: Fitjið upp 43 (44) 45 (46) 47 1. og prjónið 18 umferðir garða- prjón. Prjónið nú slétt, nema þið prj. garðap. á 6. 1. i vinstri hlið. Þetta sést á mynd. Á 6. prj. er tekið úr þannig: 12 sléttar, 2 sléttar saman, prjónið þar til 2 1. eru eftir við kantinn og lyftið 1 1., 1 1. slétt og dragið 1. yfir, síðan garðaprjón HENTUGAR SKRIÐBUXUR Við verðum víst að sætta okkur við, að það er ekki gott veður upp á hvern einasta dag, þótt það eigi að heita sumar. Þegar honum þóknast að rigna, er því ágætt að grípa til prjóna og töfra fram hentugar skriðbuxur, ef einhver í fjöl- skyldunni hefur not fyrir slíkt. fyrsta sprota á prjóninn, fitjið upp 21 nýjar 1. og takið seinni sprotann á prjóninn. Prjónið svo eina umferð til baka, skiptið í ryðrautt og prjónið 2 prjóna, síðan 2 prjóna dökkgrænt, 2 Stæró: 0-6 mánaða. r = rétt, b = brugðin. Efni: Bómullargarn (Mayflower nr. 8) eða Combi Crepe, 2 hnotur dökkgrænt, 1 hnota blátt, 1 hnota ryðrautt, 1 hnota hvítt (eða 2 hnotur dökkblátt, 1 hnota gult, 1 hnota appelsinurautt og 1 hnota hvítt). Prjónastæró: 2 1/2 og heklunál í sama nr., einnig sokkaprjónar í 2 1/2. Framstykki: Byrjað ofanfrá. Fitjið upp með dökkgrænu 9 1. og prjónið 1 r., 1 b. allan tímann. Aukið út i hvorri hlið 1 1. annan hvern prjón þar til 1. eru 15. Eftir 8 prjóna eru prjónaðir 2 prjónar hvítt, 2 prjónar blátt og svo aftur dökkgrænt, prjónið tvo prjóna og á þriðja er aukið út 1 1. í enda prjóns, prjónið til baka, aukið svo út eina I. í lok næsta prjóns og prjónið til baka. Nú eru 17 1. á prjóni og þið geymiö sprotann og prjónið annan eins, nema þið aukið út þessar tvær síðustu 1. í byrjun prjóns. Þegar þið eruð komin með tvo eins sprota, setjið þið böndin sitt hvoru megin við miðjulykkju og prjónið þau, aukið út aðra hverja umferð. Næst eru böndin tekin upp milli hinna þriggja miðjul. Þegar 19 1. eru í bótinni eru þær felldar af og hvor skálm prjónuð fyrir sig. Fellið af 1 1. 1 hvorri hlið 6. hvern prjón þar til 211. er eftir og haldið áfram þar til stykkið er 51 sm (á helst að enda á blárri rönd, sjá mynd). Setjið 1. á nælu og prjónið hina skálmina eins. Prjónið bakstykkið nákvæmlega eins. Leisturinn: Takið framstykkið og setjið 13 miðjul. á prjón og prjónið 20 prjóna 1 r., 1 b. Setjið 1. á hjálparprjón. Leggið nú fram- og afturstykki saman röngu mót röngu og safnið upp lykkjum. Fyrst eru það 11 1. af afturstykkinu, prjónið 101. r. 2 r. saman, 3 r., takið upp 10 1. frá hliðum sprotans, prjónið 1. 13 sem eru á hjálparprjóninum, takið upp 101. í hinni hliðinni, prjónið 4 1. r. og svo síðustu 10 1. af afturstykkinu (alls 61 1.) Skiptið 1. á sokkaprjóna og prjónið garðaprjón. Á 7. prjóni eru felldar af 6 1. jafnt yfir um- ferðina og aftur í 13. umferð og siðan í 17. umferð. Felliðaf i 18. umferð. Frágangur: Pressið létt yfir stykkin, gangið frá endum og saumið saman. Heklið 2 raðir fastal. við handveg og hálsmál með ryðrauðu og heklið líka hneppslur á sprotana. Síðar er hægt að rekja leistinn upp og prjóna snúning neðan á gallann, þá nýtist hann barninu lengur. prjóna blátt, 8 prjóna dökkgrænt, (stykkið er nú 9 sm). Aukið nú út við* handveginn: Fitjið upp 1-2-3 1. í byrjun prjóns 1 hvorri hlið (67 1. alls) og prjónið svo áfram og nú eru 2 prjónar hvitt, 4 prjónar blátt, 14 prjónar ryðrautt o.s.frv. Myndin sýnir vel skiptinguna. Eftir 8. prjón 1 fyrsta ryðrauða kaflanum á að auka út 1 1. 1 hvorri hlið og endur- taka hvern áttunda prjón 3 svar sinnum þar til 751. eru á prjóni. Þegar stykkið er 32 sm er klofbótin prjónuð. Takið upp 36 Vikan 36. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.