Vikan


Vikan - 06.09.1979, Blaðsíða 37

Vikan - 06.09.1979, Blaðsíða 37
yfir lykkjurnar 6. Endurtakið úrtökurn- ar 16. hvern prjón 3 sinnum = 35 (36) 37 (38) 39 I. Þegar stykkið er jafnlangt bakstykkinu við handveg er fellt af 3— 2—1—1 I. við handveg og prjónað garðaprjón. Þegar handvegurinn mælist jafn bakstykkinu er tekið úr þannig við öxlina: 5—4—4 (6—4—4) 6—5-5 (6- 6-4) 6—6-5 I., fellið slðan allar I. af i einu. Prjónið hægra framstykki á sama hátt, nema gagnstætt. Ermar: Fitjið upp 41 (42) 43 (44) 45 1. og prj. 18 umferðir garðaprjón. Prjónið síðan slétt þar til stykkið er 47 sm. Prjónið nú aftur garðaprjón, fellið af 3 I. í hvorri hlið og síðan er tekin úr 1 1. i byrjun hverrar umferðar þar til 19 (20) 21 (22) 23 1. eru eftir. Fellið þá af 2 1. f hvorri hlið og síðan allar 1. i einu. Hetta: Prjónað eins fyrir allar stærðir. Fitjið upp 80 I. og prjónið garðaprjón. takið úr 11. í byrjun og lok hvers prjóns í 6. hverri umferð 3 sinnum. Haldið áfram þar til stykkið mælist 25 sm. Fellið þá af 4 x 6 1. á hvorri hlið og síðan afganginn í einu. Vasan Prjónið eins fyrir allar stærðir. Fitjið upp 26 1. og prjónið 16 sm garða- prjón. Fellið af. Belti: Fitjið upp 5 1. og prjónið 160 sm garðaprjón. Frágangur: Saumið hliðar-, axla- og ermasaumana saman og saumið ermarn- ar í. Saumið hettuna viö hálsmálið og alveg fram á brún boðangs. Saumið vas- anaá 14smfráfit. iM^'T" ^M'4 •.".. 'J&V- **-*-'- **m.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.