Vikan


Vikan - 06.09.1979, Síða 37

Vikan - 06.09.1979, Síða 37
yfir lykkjurnar 6. Endurtakið úrtökurn- ar 16. hvern prjón 3 sinnum = 35 (36) 37 (38) 39 1. Þegar stykkið er jafnlangt bakstykkinu við handveg er fellt af 3— 2—1—1 1. við handveg og prjónað garðaprjón. Þegar handvegurinn mælist jafn bakstykkinu er tekið úr þannig við öxlina: 5-4—4 (6-4-4) 6-5-5 (6- 6—4) 6-6-5 I., felliö siðan allar 1. af I einu. Prjónið hægra framstykki á sama hátt, nema gagnstætt. Ermar: Fitjið upp 41 (42) 43 (44) 45 I. og prj. 18 umferðir garðaprjón. Prjónið síðan slétt þar til stykkið er 47 sm. Prjónið nú aftur garðaprjón, fellið af 3 1. í hvorri hlið og síðan er tekin úr 1 1. I byrjun hverrar umferðar þar til 19 (20) 21 (22) 23 I. eru eftir. Feilið þá af 2 1. I hvorri hlið og síðan allar I. í einu. Hetta: Prjónað eins fyrir allar stærðir. Fitjið upp 80 I. og prjónið garðaprjón. takið úr 11. í byrjun og lok hvers prjóns í 6. hverri umferð 3 sinnum. Haldið áfram þar til stykkið mælist 25 sm. Fellið þá af 4 x 6 I. á hvorri hlið og síðan afganginn í einu. Vasan Prjónið eins fyrir allar stærðir. Fitjið upp 26 1. og prjónið 16 sm garða- prjón. Fellið af. Belti: Fitjið upp 5 I. og prjónið 160 sm garðaprjón. Frágangur: Saumið hliðar-, axla- og ermasaumana saman og saumið ermarn- ar I. Saumið hettuna við hálsmálið og alveg fram á brún boðangs. Saumið vas- anaá 14smfráfit.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.