Vikan


Vikan - 06.09.1979, Blaðsíða 39

Vikan - 06.09.1979, Blaðsíða 39
VON VIKAN OG NEYTENDA- SAMTÖKIN 2. Verkfæri og annað, sem til þarf við bólstrúnina: Sandpappír, slípikubbur, lakk, pensill, naglbítur, smásaumur (svartur), hamar, málband, nálar, sterkt saumagarn og löng nál, sem notuð er til þess að sauma hnappana í. 4. Fjarlægið nú gamla áklæði varlega, svo hægt sé að nota það við að sníða nýja áklæðið. Hvar rétt er að byrja að taka áklæðið af fer eftir því hvernig það er fest, en á flestum gerð- um gamalla stóla er bakstykkið tekið af fyrst, enda er það fest á síðast. Bakstykkið er saumaö við framstykkið með garni, sem sprett er upp með hníf eða rakvélablaði. 5. Framstykkið er neglt við trégrind stólsins með saumi sem f jarlægður er með naglbít eða töng. Fjarlægið alla hnappa. Það er góð regla að skilja garnið, sem hnapparnir eru festir með, eftir, til þess að auðveldara sé að átta sig á hvar þeir nýju eiga að koma. 3. Þar sem mikið ryk myndast við púss- unina er rétt að pússa armana og jafnvel strjúka yfir þá með lakki, áður en garnla áklæðið er tekið af. Að ná gamla áklæðinu af getur verið bæði erfitt og tímafrekt. Það borgar sig alltaf að klæða armana með einhverju, t.d. pappír, á meðan verið er að vinna við bólstrunina og eins þegar stólnum er snúið við. Lakk af örmunum er fjarlægt með sand- pappír. Notið fyrst sandpappír nr. 60 og notiö slípikubb. Strjúkið í sömu átt og æðarnar í trénu. Eftir að hafa grófslípað er gott að bera svolítið vatn á armana, því þá rísa tréstrengirnir, sem síðan eru slípaðir niður i fínslípuninni. Viö hana er gott að nota sandpappír nr. 100 og lakka síðan armana. Við notuðum matt plastlakk. 36. tbl. Vikan 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.