Vikan


Vikan - 06.09.1979, Blaðsíða 41

Vikan - 06.09.1979, Blaðsíða 41
VON VIKAN OG NEYTENDA- SAMTÖKIN 6. Stundum er komið fyrir pappaspjaldi eða striga á sjálfri grindinni til þessaðhaldafylling- arefninu inni í grindinni við bólstrunina. Fjarlæg ið það varlega og notið við aö taka mál af nýju pappaspjaldi. 7. Klippið ekki nákvæmt snið af áklæðinu eftir því gamla. Efnin „vinna" misjafnlega og það er best að ganga frá þeim stig af stigi. i okkar tilfelli var lag af fyllingarefni á milli pappaspjaldsins og áklæðisins. Við gátum notað það á ný, en reikna mé með að þurfa að kaupa þaö. V 4^ - "" aMh ZZZZZZ t l ^ iii \m.- Wí 1 ¦3' 1 • 8. Framstykkið í bakinu og setuáklæðið er fest með smásaumi á 9rindina þar sem setan og bakið mætast. Setjið papparæmu ofan á áklæðiö og neglið síðan (mynd 10). Síðan er sett fylliefni yfir. Munið eftir að láta mynstur í baki og á setu standast á! 9. Aklæðið á setunni er strekkt yfir setuna og fest með nálum (títu- prjónum), fyrst á framhlið og siðan til hliðanna. Gætið þess að rendur í efninu eða mynstur verði ekki skökk. Strekkið eins mikið á efninu og vill áður en þið kliþpið það til. Síðan er það fest meö smá- saumi í trégrindina undir stólnum á hliðum og á framhlið. 10- Efnið, sem fara á á stólhliðarnar, er fest við trégrindina (munið Pappastrimilinn) og síðan néglt undir á hliðunum. 11. Á hornum er gengið frá með saumnál í blindsaumi. 3b.tbl. Vikan^i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.