Vikan


Vikan - 06.09.1979, Síða 42

Vikan - 06.09.1979, Síða 42
GÖMUL HÚSGÖGN FÁ NÝTT LÍF 12. Framstykki baksins er strekkt og fest í grindina. Byrjið alltaf í miðju og neglið út til hliðanna. 13. Aklæðið er strekkt yfir til hliðanna, eins og hægt er. Hér er það einnig neglt við grindina. 14. Yfirdekktir hnappar eru saumaðir á sama stað og gðmlu hnapparnir voru. 15. Nállnni er stunglð inn tra baki stólsins. Festið hnappana eins og t.d. á kápum, með litlum tölum, svo þeir rífi sig ekki í gegn. 16. Gangið endanlega frá áklæðinu á bakinu með pappastrimli. 17. Festið gamla áklæðiö með fyllingar- efninu lauslega á grindina. Losið síðan áklæðið varlega af. Festið pappaspjaldið yfir á ný. 42 Vikan 36. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.