Vikan


Vikan - 06.09.1979, Side 53

Vikan - 06.09.1979, Side 53
 Matreiðslumeistari: Þórarinn Guðlaugsson Ljósm.: Jim Smart Það sem til þarf (fyrir einnl: 6 stk. sniglar (1/2 tsk. hvítlauksduft) 6 stk. kuðungar 4 tsk. sítrónusafi 100 g smjör 3 tsk. steinselja 2 hvítlauksgeirar 1 tsk. Pernod-líkjör 1/2 tsk. kjötkraftur Fyrir þá sem kunna að meta sniglana! SNIGLAR PERIGORD i Hraerið saman hvítlauk, sítrónu- safa, steinselju og smjör. 2 Blandið líkjör og kjötkrafti saman við. 3 Þrífið kuðunginn vel, sprautið kryddsmjöri í botninn. Ýtið snigli niður í kuöunginn. Bakið á plattanum í 10 mínútur glóðarofni. Berið fram með ristuðu brauði. 36. tbl. Vikan 53 4 Sprautið kryddsmjörinu yfir. Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.