Vikan


Vikan - 20.09.1979, Blaðsíða 4

Vikan - 20.09.1979, Blaðsíða 4
lentum í Tókíó á hinum nýja flugvelli utan við borgina en bygging hans olli miklum deilum og uppþotum vegna náttúru- verndunarsjónarmiða. — Mannfjöldinn í Tókíó er gífurlegur. En Japanir eru einstakalega kurteist og tillitssamt fólk og þess vegna gengur þessi mikla umferð nokkurn veginn snurðulaust fyrir sig. Og alls staðar mætti mér sama hlýja viðmótið. Það var t.d. hreinasta ævintýri að mæta í stórmarkaðina áður en opnað var. Rétt fyrir klukkan níu stillti allt afgreiðslufólkið sér upp fyrir utan og hneigði sig og beygði fyrir væntanlegum viðskiptavinum. Athöfnin var svo endur- tekin á kvöldin þegar lokað var. — I Tókíó er urmull veitingahúsa en mér fundust þau sem voru í gömlum, hefð- bundnum stíl skemmtilegust. Þar byrjar fólk á því að fara úr skónum fyrir utan og sest siðan með krosslagða fætur á púða á gólfinu við borð sem eru ekki hærri en 40 sm. Og auðvitað er borðað með prjónum! Það gekk vonum framar hjá mér því ég hafði æft mig heima í Höfn. En þar sem ég reyndi að vanda mig sem best var ég oft, orðinn ansi stífur í puttunum þegar leið á máltíðina og feginn að grípa til gaffalsins sem hafður er til vara ef fólk gefst upp á prjónunum. — Þjóðarréttur Japana heitir Sukiaki, þetta eru næfurþunnar sneiðar af nautafilet sem fólk steikir sjálft við borðin. Með því eru borin fram hrísgrjón, grænmeti og sojasósa. Einnig borða Japanir mikið af hráum fiski og fannst mér sérstaklega Ferð til fortiðarinnar. Skruðganga í bænum Kyoto sem er frægur fyrir forn musteri og hof. — Ástæðan fyrir því að ég tók mér ferð á hendur til Japans var sú að ég hafði kynnst mörgum Japönum í Kaupmannahöfn. Þeir fræddu mig um landið og vöktu áhuga minn á því. Enda reyndist þetta annar heimur, gjörólíkur þeim sem við Vestur- landabúar eigum að venjast. Ég varð samferða einum vinnufélaga mínum frá Hótel Scandinavia og var áður búinn að leggja drög að því að búa á einkaheimilum. Á þann hátt taldi ég mig fá tækifæri til að kynnast japönskum lífsháttum og siðvenjum betur en sem venjulegur ferða- maður. — Við lögðum af stað í maíbyrjun og flugum til Tókíó í gegnum Moskvu. Við Þar eru enn góðir mögu- ieikar á einni undirgefinni Sigurgeir Öskarsson, yfirmatreiðslumaður á Hótel Scandinavia í Kaupmannahöfn, segir lesendum Vikunnar frá ferð tii Japans. 4 Vlkan 38. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.