Vikan


Vikan - 27.09.1979, Blaðsíða 9

Vikan - 27.09.1979, Blaðsíða 9
Það má segja að hausttískan miklum efnum, skreyttar 1979 sé nokkurs konar endur- skinnum, blúndum eða perlum. vakning skrautlegs klæðnaðar Nú hafa síðbuxur tekið við af frægra tiskukvenna á Játvarðar- pilsunum. Þær eru þröngar og tímabilinu eins og Lillie Langtry, nokkuð styttri en áður, sumar Söru Bernhardt og Alexöndru ná ekki lengra en niður að drottningar. Þessi nýja lína er hnjám eða kálfum. Gallabuxur undirstrikuð með bryddingum eru saumaðar úr glæsilegum eins og svo mjög tíðkuðust um efnum eins og teygjusatíni, aldamótin, rafperlum, snúrum, hanskaleðri og flaueli. tungum, skúfum og háum Sídd pilsa er yfirleitt rétt krögum eða flibbum. Hattar neðan við hnén. Þau eru þröng halda enn velli ásamt hönskum í en grunn klauf eða hliðarfelling skærumlitum. gerir auðveldara að ganga í Mikil áhersla er lögð á prjóna- þeim. föt. Þetta er þó ekki hið klunna- Litagleðin er áberandi og lega, tvöfalda prjón sem við hönnuðir nota oft skæra liti sem könnumst við frá fyrri árum, mótsögn við svartan eða annan heldur er nú notuð ný hlutlausan lit. Vinsælustu framleiðsla af þunnu, léttu garni litirnir eru rauði liturinn í sem minnir oft á silki eða flauel. ýmsum blæbrigðum, allt frá Mikið af þessum prjónafötum skærrauðum niður í kopar- eru raunverulega handprjónuð, brúnan, safírblár, fjólublár, en sé um vélprjón að ræða er smaragðsgrænn og skær- reynt að halda áferð og yfir- grænn. bragði handprjónsins. Prjóna- Sama máli gegnir með bæði kápur eru mjög vinsælar ásamt skó og hanska, þar er það lita- peysum úr angórugarni, silki- gleðin sem ræður rikjum. garni eða garni tvinnuðu málm- Hattarnir eru litlir og falla þétt þráðum. Þessar peysur eru að höfðinu. I hausttískunni mikið notaðar við skrautleg skipta skór, hanskar, hattar og samkvæmispils eða samkvæmis- ýmislegt skraut ekki síður máli buxur. en sjálf fötin. Helsta skrautið Við einfaldar peysur eru sem notað er eru munstraðir notaðar skrautlegar blússur og sokkar í skærum litum, áberandi perlufestar. Peysujakkar eru belti, gerviblóm úr silki, fjaðrir vinsælir, þeir eru mun skraut- og skartgripir af öllum stærðum legri en áður, með skinnbrydd- og gerðum. ingum, útsaumi eða perlusaumi. Axlapúðarnir sem voru svo Nokkrar breytingar hafa áberandi í vortískunni eru nú orðið á þeim drögtum sem þynnri og fyrirferðarminni. í einkenndu vortiskuna þannig að stað þeirra koma nú axla- nú eru það kápur í stil við kjóla fellingar og púffermar. eða siðbuxur sem tekið hafa við * J.Þ. af jökkunum. Þær eru i flestum tilfellum nokkuð styttri en kjólarnir. Kápurnar eru aðskornar og falla vel að líkamanum. Áberandi lina í þessari nýju káputísku er prinsessusniðið. Allir fatahönnuðir sýna rauða lítnum og öðrum skærum litum mikinn áhuga og nota kápur eða jakka í þessum litum utan yfir svarta kjóla eða siðbuxur. Mikill greinarmunur er gerður i á dagklæðnaði og kvöld- klæðnaði, en þar gegna í báðum tilfellum dragtir aðalhlutverki. Dragtir til daglegrar notkunar eru flestar úr flanneli eða ullar- krepi og við þær eru notaðar skrautlegar silkiblússur. Samkvæmisdragtirnar eru aftur á móti úr dýrum og íburðar- 1||' Stuttur samkvæmiskjóll úr silki mað slæðublussu. Hönnuður: John Anthony. I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.